Líkfundur á Selfossi Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri fannst látinn á bak við verslunarhúsnæði á Selfossi fyrr í vikunni. Frá þessu er greint í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 13. ágúst 2021 10:08
Ók fyrirtækjabíl á kyrrstæða bifreið Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í nótt um að ekið hefði verið á kyrrstæða bifreið í Laugardal. Ökumaðurinn fór af vettvangi og fannst ekki við leit en vitni náði skráningarnúmeri bílsins, sem reyndist skráð á fyrirtæki. Innlent 13. ágúst 2021 06:25
Þjófar á ferð í höfuðborginni Nokkuð var um þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 13. ágúst 2021 06:17
Maðurinn er fundinn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir í kvöld fannst heill á húfi. Innlent 12. ágúst 2021 22:55
Ekkert bendi til saknæms athæfis í máli manns sem lést í haldi lögreglu Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir ekkert benda til þess að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður lést í haldi lögreglu aðfaranótt 1. ágúst. Innlent 11. ágúst 2021 12:11
Var stöðvaður með fjóra pakka af kjöti í bakpokanum Lögregla var köllu til laust fyrir miðnætti í nótt vegna þjófnaðar úr verslun í Háaleitis- og Bústaðarhverfi. Þar hafði maður verið stöðvaður á leið sinni út og reyndist hafa sett fjóra pakka af kjöti í bakpoka sinn sem hann hugðist taka ófrjálsri hendi. Innlent 11. ágúst 2021 06:31
Fluttur á Landspítala eftir hópárás Lögregla var kölluð á vettvang rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi þegar tilkynnt var um líkamsárás í miðborginni. Þar hafði hópur manna ráðist á mann, með þeim afleiðingum að hann verkjaði um allan líkamann. Innlent 10. ágúst 2021 06:34
Leituðu við Ölfusá vegna bakpoka sem fannst við ána Vegfarandi fann bakpoka við Ölfusá, rétt ofan við Ölfusárbrú og skilaði honum inn til Lögreglunnar á Suðurlandi. Bakpokinn var þá búinn að liggja á árbakkanum í yfir klukkustund að sögn tilkynnanda. Mikið af útivistarbúnaði var í bakpokanum en ekkert sem gaf vísbendingar um hver væri eigandi hans. Þetta segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 9. ágúst 2021 22:19
Banaslys varð í Stöðvarfirði í gær Banaslys varð við Súlur í sunnanverðum Stöðvarfirði um klukkan 17 í gær þegar 18 ára frönsk kona sem var þar á göngu ásamt samferðafólki féll niður bratta hlíð. Innlent 9. ágúst 2021 11:15
Þrettán og fjórtán ára fluttir á bráðamóttöku eftir árekstur Tveir unglingar, 13 og 14 ára, voru fluttir með sjúkrabifreið á Landspítala um kl. 2 í nótt eftir árekstur bifreiðar og vespu í Mosfellsbæ. Unglingarnir óku vespunni en ekki er vitað um meiðsl þeirra. Innlent 9. ágúst 2021 06:13
Slys í Stöðvarfirði Um klukkan 17 í dag barst lögreglu tilkynning um slys í Súlum í sunnanverðum Stöðvarfirði. Innlent 8. ágúst 2021 19:30
Stakk af eftir að hafa keyrt á átta ára barn Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um að ekið hefði verið á átta ára dreng á rafmagnshlaupahjóli í Breiðholti. Ökumaðurinn er sagður hafa keyrt á brott eftir að drengurinn sagði honum að hann hefði meitt sig. Innlent 8. ágúst 2021 07:38
Stakk af úr leigubíl en skildi óvart símann eftir Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu á fimmta tímanum í miðbænum í nótt. Þá hafði farþegar stungið af frá ógreiddum reikningi en hann skildi óvart síma sinn eftir í bílnum. Innlent 7. ágúst 2021 07:19
Veittu sautján ára stút eftirför Lögregluþjónar veittu bíl eftirför í nótt eftir að ökumaður hans neitaði að stöðva við merkjagjöf. Bílnum var ekið á miklum hraða á undan lögreglu og fór ökumaðurinn meðal annars yfir gatnamót á rauðu ljósi. Innlent 7. ágúst 2021 07:10
Straukst utan í vegfaranda í háskalegum akstri um miðborgina Rúmlega tvítugur karlmaður sem olli almannahættu þann 8. júlí síðastliðinn með ofsaakstri í miðbæ Reykjavíkur og víðar hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 27. ágúst. Hann er grunaður um fjölmörg afbrot undanfarnar vikur. Innlent 6. ágúst 2021 14:01
Reyndi að stela kjöti fyrir 85 þúsund krónur Lögregla var kölluð á vettvang í gær þegar maður varð uppvís að því að stela kjöti að verðmæti um það bil 85 þúsund króna úr verslun í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Innlent 6. ágúst 2021 06:16
Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu á Biskupshálsi Einn er talinn vera alvarlega slasaður eftir að bíll valt á Biskupshálsi, milli Grímsstaða á Fjöllum og Möðrudals. Fimm erlendir ferðamenn voru í bílnum sem fór fram af háum bakka og tók nokkrar veltur utan vegar. Innlent 5. ágúst 2021 18:52
Engin þyrla tiltæk þegar óskað var eftir aðstoð Gæslunnar vegna slyss Karlmaður slasaðist þegar fjórhjól hans fór fram af skurðarbarmi í Vestur-Landeyjum skammt frá Hvolsvelli rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar en engin af þremur þyrlum hennar hefur verið til taks í rúman sólarhring vegna bilana. Innlent 5. ágúst 2021 17:32
Lögreglan lýsir eftir Guðbrandi Ólafssyni Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Guðbrandi Ólafssyni. Síðast er vitað um ferðir hans í nágrenni við Selfoss seinni partinn í gær. Var hann þá á bifreiðinni YB-720, KIA SORENTO blá að lit. Innlent 5. ágúst 2021 13:21
Handtekinn fyrir líkamsárás, eignaspjöll og þjófnað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi mann á veitingastað í Árbæ sem grunaður er um líkamsárás, eignaspjöll og þjófnað. Maðurinn var í annarlegu ástandi við handtöku og var vistaður í fangageymslu. Innlent 5. ágúst 2021 06:16
Hlaut heilahristing eftir fjögurra manna vespurúnt Umferðarslys varð í Kópavogi seint í gærkvöldi þegar ökumaður vespu missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún fór á hliðina. Á vespunni voru fjórir 14 ára drengir og aðeins einn með hjálm. Innlent 4. ágúst 2021 06:23
Tveir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði Tveir voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu í Hafnarfirði nú síðdegis. Innlent 3. ágúst 2021 15:41
Þrír laumufarþegar um borð í skipi Eimskips Lögregluþjónar handtóku þrjá menn sem komu sem laumufarþegar um borð í skipi Eimskips frá Danmörku í dag. Mennirnir hafa verið færðir í fangaklefa. Innlent 3. ágúst 2021 11:24
Rúðubrot og ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Laust fyrir miðnætti í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um rúðubrot í skóla í Vesturbænum. Í ljós kom að búið var að mölva rúður í mörgum gluggum. Innlent 3. ágúst 2021 06:07
Rannsaka andlát mannsins sem lést eftir handtöku Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á andláti karlmanns eftir handtöku í austurbæ Reykjavíkur í gær. Skýrslutökur fóru fram í dag auk þess sem læknisfræðileg rannsókn fer fram í vikunni. Innlent 2. ágúst 2021 18:08
Talsverðar reykskemmdir eftir að kviknaði í risíbúð í Hafnarfirði Eldur kviknaði á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Viðbragðsaðilar voru kallaðir til um tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt en sjáanlegur eldur var á efstu hæð húsnæðisins. Innlent 2. ágúst 2021 07:13
Lést í haldi lögreglu í nótt Maður í geðrofsástandi sem var handtekinn fyrir utan áfangaheimilið Draumasetrið lést í haldi lögreglu í nótt. Innlent 1. ágúst 2021 16:56
Sóttkvíarbrjótur handtekinn fyrir líkamsárás Tveir menn voru handteknir í Kópavogi eftir líkamsárás í nótt. Við handtökuna kom í ljós að annar þeirra ætti að vera í sóttkví. Innlent 1. ágúst 2021 07:17
Einstaklega róleg byrjun á helginni: „Hér er allt eins og blómstrið eina“ Fólk á ferð um landið skemmti sér fallega í nótt, allavega í þeim lögregluembættum sem Vísir náði tali af nú í morgunsárið. Þetta virðist ætla að vera róleg verslunarmannahelgi í tvö hundruð manna samkomubanni, lögreglumönnum til einstakrar ánægju. Innlent 31. júlí 2021 09:28
Handtekinn fyrir að yfirgefa farsóttahús fullur Lögregla handtók mann við Hlemm klukkan að verða ellefu í gærkvöldi en sá átti að vera í farsóttahúsi. Hann hafði yfirgefið farsóttahúsið ofurölvi í gærkvöldi og var sökum ástands síns vistaður í fangageymslu í nótt. Innlent 31. júlí 2021 07:18