Hinn látni karlmaður á miðjum aldri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2022 10:23 Kjallarinn þar sem karlmaðurinn fannst látinn. Vísir/Viktor Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að karlmaður sem fannst látinn í Skeifunni í gærkvöldi hafi glímt við veikindi. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Lögreglu barst tilkynning um líkfundinn á áttunda tímanum í gær og var nokkuð fjölmenn sveit lögreglu send á vettvang. Að sögn Rafns Hilmars Guðmundssonar aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða karlmann á miðjum aldri. Hann segir málið komið á borð miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Krufning á líkinu er fram undan og málið í vinnslu. Líkið fannst fyrir utan inngang í kjallara húsnæðis þar sem Elko var lengi til húsa. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur heimilislaust fólk á tímum fundið þar skjól frá veðri og vindum. Samkvæmt úttekt á stöðu heimilislausra í lok árs 2021 eru um 300 heimilislausir í Reykjavíkurborg. Þar eru karlar rúmlega sjötíu prósent. Níu af hverjum tíu eru með íslenskt ríkisfang. Rúmlega tveir þriðju eru á aldrinum 21-49 ára. Félagsmál Lögreglumál Reykjavík Málefni heimilislausra Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Erfiður tími þegar barnið kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sjá meira
Lögreglu barst tilkynning um líkfundinn á áttunda tímanum í gær og var nokkuð fjölmenn sveit lögreglu send á vettvang. Að sögn Rafns Hilmars Guðmundssonar aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða karlmann á miðjum aldri. Hann segir málið komið á borð miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Krufning á líkinu er fram undan og málið í vinnslu. Líkið fannst fyrir utan inngang í kjallara húsnæðis þar sem Elko var lengi til húsa. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur heimilislaust fólk á tímum fundið þar skjól frá veðri og vindum. Samkvæmt úttekt á stöðu heimilislausra í lok árs 2021 eru um 300 heimilislausir í Reykjavíkurborg. Þar eru karlar rúmlega sjötíu prósent. Níu af hverjum tíu eru með íslenskt ríkisfang. Rúmlega tveir þriðju eru á aldrinum 21-49 ára.
Félagsmál Lögreglumál Reykjavík Málefni heimilislausra Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Erfiður tími þegar barnið kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sjá meira