Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

121 milljarður á fyrsta mánuðinum

Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna.

Leikjavísir
Fréttamynd

Vann alþjóðlega forritunarkeppni

Kjartan Örn Styrkársson, 11 ára, bar sigur úr býtum í alþjóðlegri forritunarkeppni og hlýtur að launum 365 þúsund krónur frá bandaríska tölvufyrirtækinu Microsoft.

Innlent
Fréttamynd

CCP kynnir nöturlegan heim World of Darkness

Það eru ekki aðeins tölvuleikirnir DUST 514 og EVE Online sem skipa heiðursess á Fanfest, árlegri hátíð tölvuleikjaframleiðandans CCP. Fyrirtækið nýtti tækifærið í dag til að fara yfir nýjustu tíðindi af þróun vampíruleiksins World of Darkness.

Leikjavísir
Fréttamynd

Ég er nettur egóisti

Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Fylgstu með kynningu á nýrri PlayStation í beinni

Mikil eftirvænting er fyrir viðburði sem raftækjaframleiðandinn Sony hefur boðað til í kvöld en líklegt er að fyrirtækið kynni nýja kynslóð leikjatölvu til leiks. Það verður því fjórða PlayStation tölvan sem fyrirtækið framleiðir.

Leikjavísir
Fréttamynd

PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn

Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda.

Leikjavísir
Fréttamynd

PlayStation 4 kynnt til leiks eftir 16 daga?

Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Sony kynnir nýjustu útgáfuna af PlayStation tölvunni í New York þann 20. febrúar næstkomandi. Tölvan mun bera nafnið PlayStation 4 og er nýjasta kynslóð leikjatölvunnar.

Leikjavísir
Fréttamynd

Almenningi veittur aðgangur að Dust 514

Dust 514, annar tölvuleikurinn sem íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CCP hefur búið til, var opnaður almenningi í gær. Leikurinn er ekki alveg fullbúinn en í gær hófst svokölluð beta-prófun á leiknum sem er síðasta þróunarstig hans.

Leikjavísir
Fréttamynd

Áhugavert tölvuleikjaleikhús

Grafík, útlit og hljóð Black Knight Sword minna óneitanlega á teiknimyndabrotin frægu eftir Terry Gilliam úr bresku grínþáttunum Monty Python's Flying Circus.

Leikjavísir
Fréttamynd

Nota leiki til að freista notenda

Tölvuþrjótar nota tölvuleiki fyrir snjallsíma til að freista notenda til að hlaða niður vírusum. Vírusarnir nota í kjölfarið símann til að senda út SMS-skilaboð á mikinn fjölda símanúmera, samkvæmt frétt BBC.

Leikjavísir
Fréttamynd

Nýja Nintendo tölvan kemur hingað á föstudag

Nýjasta kynslóð hinnar vinsælu Nintendo leikjatölvu, Wii U, verður kynnt til leiks hjá Ormsson í Lágmúla næstkomandi föstudag 30. nóvember klukkan 10. Mikil eftirvænting hefur verið eftir Nintendo Wii U sem hefur verið hampað sem nýrri og byltingarkenndri kynslóð leikjatölva. Nintendo Wii U fer í almenna sölu um alla Evrópu næstkomandi föstudag.

Leikjavísir
Fréttamynd

Wii U hittir í mark

Svo virðist sem að neytendur vestanhafs hafi tekið nýjustu leikjatölvu Nintendo, Wii U, með opnum örmum. Leikjatölvan fór í almenna sölu í nóvember. Japanska tæknifyrirtækið hefur nú birt fyrstu sölutölur.

Leikjavísir