Shadow of Mordor með bestu byrjun allra Lord of the rings leikja Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2014 13:40 Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn. Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Leikurinn Middle Earth: Shadow of Mordor situr í öðru sæti yfir fjölda seldra tölvuleikja í Bretlandi. Aldrei áður hefur leikur byggður á sögum Tolkien selst jafn vel. Þá skiptast seld eintök niður á milli leikjavéla, en 56 prósent keytpu fyrir PS4, 41 prósent fyrir Xbox One og 3 prósent fyrir PC. FIFA 15 situr á toppnum aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að 70 prósent minni sölu milli vikna. Þetta kemur fram á vef Chart-Track. Kappakstursleikurinn Forza Horizon 2 er í þriðja sæti listans. Super Smash Bros í því fjórða og Destiny í því fimmta. Topp lista Chart-Track má sjá hér. Dómur um Shadow of Mordor mun birtast í Fréttablaðinu og Vísi á laugardaginn.
Leikjavísir Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira