Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Tengja tölvuleiki við kvenfyrirlitningu

Forsvarsmaður nýrrar rannsóknar segir konur að jafnaði ekki fá jafn mikið pláss og karlar í vinsælum tölvuleikjum. Þær séu oftar en ekki í aukahlutverki, þurfi á hjálp að halda eða séu hlutgerðar.

Leikjavísir
Fréttamynd

WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports

Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Tölvuleikjaframleiðandinn Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti gefur í dag út annan tölvuleik af gamla skólanum, í þetta sinn til að auglýsa AK Extreme hátíðina sem fer fram í apríl. Nú eru teknir fyrir gamlir skíðaleikir sem allir ættu að kannast við.

Lífið
Fréttamynd

Íslendingar gera mönnum kleift að klífa Everest í sýndarveruleika

Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið, Sólfar Studios, framleiðandi ásamt RVX að sýndarveruleikaupplifuninni EVEREST VR tilkynnti í dag að hin Konunglega Landfræðistofnun Bretlands (the Royal Geographical Society with IBG) hefur þegið að gjöf EVEREST VR sem muni þannig verða varanlegur hluti af Everest safni stofnunarinnar.

Lífið