EVE tilnefnt til Bafta verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2017 13:31 Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun. CCP Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar. BAFTA Leikjavísir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Leikurinn EVE Online, sem gefinn framleiddur er af íslenska fyrirtækinu CCP, hefur verið tilnefndur til Bafta verðlauna. Leikurinn er tilnefndur fyrir þróun en leikirnir Destiny: Rise of Iron, Elite Dangerous: Horizons, Final Fantasky XIV: Online, Hitman og Rocket League eru einnig tilnefndir í flokkinum. Uncharted 4: A Thief's End er með flestar tilnefningar þetta árið, eða átta stykki. Aðrir leikir sem standa upp úr eru Inside, Firewatch, Overcooked, Overwatch, The Witness og The Last Guardian. Þeir leikir sem eru tilfnendir sem besti leikur ársins eru Firewatch, Inside, Overwatch, Stardew Valley, Titanfall 2 og Uncharted 4. Hægt er að sjá allar tilnefningarnar hér á vef verðlaunahátíðarinnar.
BAFTA Leikjavísir Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira