Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 19:45
Tveir smitaðir hjá Atletico þegar fjórir dagar eru í Meistaradeildarleik Atletico Madrid hefur tilkynnt að tveir hafi greinst með kórónuveiruna í prófunum sem voru framkvæmd á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 9. ágúst 2020 19:15
Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. Innlent 9. ágúst 2020 18:44
36 í sóttkví vegna smits hjá DV Á fjórða tug starfsmanna Torgs hafa verið sendir í sóttkví eftir að smit greindist hjá starfsmanni fyrirtækisins. Innlent 9. ágúst 2020 15:51
Tveir smitaðir nú á sjúkrahúsi Landlæknir greindi frá því á upplýsingafundi almannavarna að maður á níræðisaldri hafi verið lagður inn á sjúkrahús í gær, en að hann þurfi ekki gjörgæslumeðferð. Innlent 9. ágúst 2020 14:42
Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9. ágúst 2020 14:21
Veðrið, veiran og viðbrögð Flest í þessum heimi er breytilegt, og fátt stendur í stað. Þetta á við um alls konar aðstæður og skilyrði, og eru flest verk manna stillt inn á, að fylgja og aðlaga sig breyttum aðstæðum. Skoðun 9. ágúst 2020 14:00
Svona var 99. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu í dag til upplýsingafundar klukkan 14:03 í húsakynnum landlæknisembættisins í Katrínartúni í Reykjavík. Innlent 9. ágúst 2020 13:31
Tveir smitaðir í Eyjum og 79 í sóttkví Í tilkynningu frá aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum kemur fram að Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum hafi skimað einstaklinga í sóttkví og sú skimun hafi verið vel sótt. Innlent 9. ágúst 2020 13:17
Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9. ágúst 2020 12:32
Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum rignir inn Beiðnum um undanþágur frá samkomutakmörkunum frá fólki og fyrirtækjum rignir inn til Almannavarna að sögn sóttvarnalæknis. Innlent 9. ágúst 2020 11:24
Þrjú ný smit greindust innanlands Þrjú ný smit greindust innanlands í gær. Eitt smit greindist á landamærum þar sem mótefnamælingar er beðið. Innlent 9. ágúst 2020 11:04
Kári vill loka landinu Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur vænlegast að loka landinu alveg til þess að hægt sé að ná utan um hópsmitið sem blossað hefur upp á undanförnum dögum. Hann segir ekki nóg að skimað sé á landamærum ef koma eigi í veg fyrir að veiran breiðist út hér innanlands. Innlent 9. ágúst 2020 10:53
Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9. ágúst 2020 07:07
Fleiri í sóttkví vegna smits hjá DV Fleiri starfsmenn útgefanda Fréttablaðsins og DV, Torgs ehf, þurfa að fara í sóttkví eftir að smit greindist hjá starfsmanni DV fyrir helgina. Innlent 9. ágúst 2020 00:01
Hundrað þúsund Brasilíumenn látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hefur varið hörðum höndum um stærsta ríki Suður-Ameríku, Brasilíu. Erlent 8. ágúst 2020 23:19
Grímur gætu orðið til þess að fólk innbyrði minna af veirunni Grímunotkun getur orðið til þess að fólk sem smitast af kórónuveirunni innbyrði minna af henni en þeir sem ekki nota grímur. Innlent 8. ágúst 2020 21:55
Grímuskyldu komið á í fjölförnum svæðum Parísar Frá og með mánudeginum verður Parísarbúum skylt að klæðast andlitsgrímum á meðan þeir ferðast í gegnum ákveðin fjölfarin svæði höfuðborgarinnar. Líkt og hér á landi hefur faraldur kórónuveirunnar sótt í sig veðrið á undanförnum vikum í Frakklandi. Erlent 8. ágúst 2020 20:44
Vísbendingar um að greiningum krabbameins hafi fækkað í Covid Framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins segir að mörgum sem greinst hafa með krabbamein í sumar svíði að hafa ekki komist í krabbameinsleit fyrr vegna sóttvarnaaðgerða. Innlent 8. ágúst 2020 18:53
Skoða að lýsa yfir neyðarstigi í einstaka umdæmum Flestir smitaðir á höfuðborgarsvæðinu og mikil óvissa í Vestmannaeyjum. Innlent 8. ágúst 2020 18:42
Íbúinn á Hrafnistu ekki með veiruna Íbúi Hrafnistu í Laugarási sem grunur var um að hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er ekki með kórónuveiruna. Innlent 8. ágúst 2020 16:27
Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8. ágúst 2020 15:30
44 fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina hafa endurgreitt Vinnumálastofnun Fjörutíu og fjögur fyrirtæki hafa endurgreitt Vinnumálastofnun fjármagn sem starfsmenn fyrirtækjanna fengu greitt úr opinberum sjóðum eftir að starfshlutfall þeirra var skert. Fjárhæðin nemur samtals um 210 milljónum króna. Viðskipti innlent 8. ágúst 2020 14:52
Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8. ágúst 2020 14:47
Svona var 98. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar klukkan 14 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins í Katrínartúni í Reykjavík. Innlent 8. ágúst 2020 13:30
Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. Innlent 8. ágúst 2020 13:04
Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. Innlent 8. ágúst 2020 12:53
„Manni fannst fráleitt þegar talað var um buff eða bómullargrímur“ Smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum mælir með að fólk noti grímur þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna. Buff og taugrímur geti jafnvel verið nóg. Innlent 8. ágúst 2020 12:27
Þrjú innanlandssmit og tvö virk smit á landamærunum Þrír greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, allir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 8. ágúst 2020 11:03
Danir fresta því að slaka á aðgerðum Til stóð að opna fyrir starfsemi í tónleikasölum og næturklúbbum á ný í ágústmánuði, en nú er ljóst að það verður að bíða betri tíma í ljósi þróunar síðustu vikna. Erlent 8. ágúst 2020 10:27