Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 18:02 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum á Indlandi. AP/Rafiq Maqbool Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast, þegar þetta er skrifað og samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans. Minnst 737.520 hafa dáið. Af þeim sem vitað er að hafa smitast eru langflestir í Bandaríkjunum eða 5,1 milljón. Í Brasilíu hafa rúmlega þrjár milljónir smitast og 2,2 milljónir á Indlandi. Frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hófst smituðust tíu milljónir á sex mánuðum. Frá því tók einungis sex vikur að ná í 20 milljónir. Samkvæmt AP fréttaveitunni telja sérfræðingar að raunverulegur fjöldi smitaðra sé mun hærri. Sérstaklega með tilliti til takmarkaðar skimunar víða um heim og þess að allt að 40 prósent smitaðra sýni ekki einkenni. Þá eru sömuleiðis vísbendingar um að raunverulegur fjöldi látinna gæti verið hærri en opinberar tölur segja til um. Ríki Evrópu virðast að mestu hafa náð tökum á faraldrinum en með tilslökunum á ferðatakmörkunum og smitvörnum tók smituðum að fjölga víða á nýjan leik. Jean Castex, nýr forsætisráðherra Frakklands, varaði við því í dag að mögulega yrði erfitt að stöðva útbreiðsluna sem á sér stað þar í landi um þessar mundir. Castex sagði almenning vera orðinn kærulausan og allir þyrftu að taka höndum saman. Í dag var tilkynnt að smituðum hefði fjölgað um 1.397 á milli daga, sem er tvöfalt fleiri en degi áður. Í heildina hafa 239.355 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 30.327 hafa dáið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bandaríkin Brasilía Indland Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira
Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast, þegar þetta er skrifað og samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans. Minnst 737.520 hafa dáið. Af þeim sem vitað er að hafa smitast eru langflestir í Bandaríkjunum eða 5,1 milljón. Í Brasilíu hafa rúmlega þrjár milljónir smitast og 2,2 milljónir á Indlandi. Frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hófst smituðust tíu milljónir á sex mánuðum. Frá því tók einungis sex vikur að ná í 20 milljónir. Samkvæmt AP fréttaveitunni telja sérfræðingar að raunverulegur fjöldi smitaðra sé mun hærri. Sérstaklega með tilliti til takmarkaðar skimunar víða um heim og þess að allt að 40 prósent smitaðra sýni ekki einkenni. Þá eru sömuleiðis vísbendingar um að raunverulegur fjöldi látinna gæti verið hærri en opinberar tölur segja til um. Ríki Evrópu virðast að mestu hafa náð tökum á faraldrinum en með tilslökunum á ferðatakmörkunum og smitvörnum tók smituðum að fjölga víða á nýjan leik. Jean Castex, nýr forsætisráðherra Frakklands, varaði við því í dag að mögulega yrði erfitt að stöðva útbreiðsluna sem á sér stað þar í landi um þessar mundir. Castex sagði almenning vera orðinn kærulausan og allir þyrftu að taka höndum saman. Í dag var tilkynnt að smituðum hefði fjölgað um 1.397 á milli daga, sem er tvöfalt fleiri en degi áður. Í heildina hafa 239.355 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 30.327 hafa dáið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bandaríkin Brasilía Indland Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira