Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Erlent 11. ágúst 2020 10:05
Pútín: Gefa grænt ljós á bóluefni og hefja fjöldaframleiðslu Rússlandsforseti segir að heilbrigðisyfirvöld í landinu hafi lagt blessun sína yfir bóluefni sem þróað var í Rússlandi og að nú standi til að hefja fjöldaframleiðslu á efninu. Erlent 11. ágúst 2020 08:58
Tuttugu sem veiktust ekki alvarlega af Covid bíða meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Reykjalundur hefur sinnt endurhæfingu Covid-sjúklinga sem þurftu að leggjast inn á sjúkrahús eftir að hafa veikst alvarlega af Covid-19 sjúkdómnum. Borið hefur á því að fólk sem veiktist ekki alvarlega af sjúkdómnum glími enn við eftirköst hans. Innlent 11. ágúst 2020 08:54
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Viðskipti erlent 11. ágúst 2020 07:18
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11. ágúst 2020 06:34
Grímur sagðar virka vel en buff fjölga dropum í loftinu Buff og klútar gera lítið til að draga úr því að fólk sem smitast hefur af Covid-19 smiti út frá sér. Erlent 10. ágúst 2020 22:32
Banderas smitaður af kórónuveirunni og fagnar sextugsafmælinu í einangrun Spænski stórleikarinn Antonio Banderas hefur greint frá því að hann hafi greinst með kórónuveiruna og mun fagna sextugasta afmælisdegi sínum í einangrun. Lífið 10. ágúst 2020 22:09
Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10. ágúst 2020 19:49
Vonar að viðurlög hafi fælingarmátt til að forðast lokanir: „Einhverjar tekjur eru betri en engar“ Lögreglan er boðin velkomin á Röntgen við Hverfisgötu til þess að taka út sóttvarnaraðgerðir sem staðarhaldarar hafa gripið til að sögn Ásgeirs Guðmundssonar, eins af meðeigendum staðarins. Innlent 10. ágúst 2020 19:23
Eins metra regla myndi leysa mörg vandamál varðandi skólahald í haust Eins metra fjarlægðrarregla leysir mörg vandamál varðandi skólahald í haust að sögn skólameistara. Hann segir að til greina komi að endurskoða skólareglur með tilliti til sóttvarnarreglna til að koma í veg fyrir að skólahald leggist af. Innlent 10. ágúst 2020 19:00
Lagt til að Ísland rati á rauða listann í Noregi Íslandi verður líklegast bætt á rauðan lista yfirvalda í Noregi um hvaða ríki íbúar mega heimsækja og hvaðan fólk má fljúga til Noregs, án þess að þurfa í tíu daga sóttkví. Innlent 10. ágúst 2020 18:51
Til greina komi að herða tökin á landamærunum Engin ein leið muni þó koma í veg fyrir að veiran berist hingað til lands. Ráðherra hefur lagt höfuðáherslu á að halda skólum, íþróttum, frístundum og menningarlífi sem mest gangandi. Innlent 10. ágúst 2020 18:45
Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10. ágúst 2020 16:33
„Við erum að fara að reyna að lifa með þessari veiru“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ef aðgerðir verði hertar á landamærunum sé örugglega hægt að slaka meira á sóttvarnaraðgerðum innanlands. Innlent 10. ágúst 2020 15:14
Á tvítugsaldri á sjúkrahúsi og íhuga að taka upp eins metra fjarlægðarmörk í skólum Þrír einstaklingar eru sem stendur á sjúkrahúsi með kórónuveirusmit. Innlent 10. ágúst 2020 14:15
Báðir sjúklingarnir greindust í Vestmannaeyjum Þeir tveir einstaklingar sem greindust með kórónuveirusmit á Íslandi síðasta sólarhringinn eru báðir búsettir í Vestmannaeyjum. Innlent 10. ágúst 2020 13:55
Svona var hundraðasti upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er hundraðasti fundurinn sem almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa haldið frá því í lok febrúar. Innlent 10. ágúst 2020 13:15
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 12:48
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10. ágúst 2020 12:05
Veröld ný Þjóðin er eðlilega vonsvikin yfir því að faraldurinn hafi tekið sig upp aftur. Skoðun 10. ágúst 2020 11:20
Tveir greindust hjá Íslenskri erfðagreiningu Samkvæmt upplýsingum á covid.is greindist enginn á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 10. ágúst 2020 11:11
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. Atvinnulíf 10. ágúst 2020 11:00
Alma fær frí á hundraðasta fundinum Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins Innlent 10. ágúst 2020 10:23
Rúnar: Gæti verið með alla leikmennina á æfingu í líkamsræktarstöð og í sundi Þjálfari Íslandsmeistara KR er ekki par sáttur við þær reglur sem gilda um knattspyrnufólk og leiki hér á landi. Íslenski boltinn 10. ágúst 2020 10:00
„Yfirvöld eru ekki að fara að sigra þessa veiru, það erum við sjálf“ Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að ljóst sé að eigendur þeirra tveggja veitingastaða sem lögregla hafði afskipti af í gær hafi ekkert gert til þess að tryggja sóttvarnarráðstafanir á veitingastöðunum. Innlent 10. ágúst 2020 09:11
Lokunarstyrkur dugði fyrir rúmlega helmingi af mánaðarleigu Jónas Óli Jónasson, einn eigenda skemmtistaðarins B5, segir útséð að staðurinn verði ekki opinn á meðan tveggja metra reglan er í gildi. Innlent 10. ágúst 2020 08:58
Aldrei fleiri látist á einum degi í Ástralíu Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Erlent 10. ágúst 2020 07:45
„Fótboltinn er eina atvinnugreinin sem er algjörlega lömuð eða lokuð“ Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR segir að liðin fjögur sem taka þátt í Evrópukeppnum UEFA þurfi að spila alvöru leiki og það sem fyrst. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 20:15
Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Íslenski boltinn 9. ágúst 2020 19:45
Tveir smitaðir hjá Atletico þegar fjórir dagar eru í Meistaradeildarleik Atletico Madrid hefur tilkynnt að tveir hafi greinst með kórónuveiruna í prófunum sem voru framkvæmd á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 9. ágúst 2020 19:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent