Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Ör­lygsbörn gengu úr stjórn Njarð­víkur

Syst­kinin Kristín, Teitur og Gunnar, af­kom­endur Ör­lygs Þor­valds­sonar og Ernu Agnars­dóttur, gengu öll úr stjórn körfu­knatt­leiks­deildar Njarð­víkur á aukaaðal­fundi deildarinnar í gær­kvöldi.

Körfubolti
Fréttamynd

Hermann: Pavel er einstakur

Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári og Eva Margrét valin best

Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir.

Körfubolti
Fréttamynd

Níu titlar Pavels

Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr.

Körfubolti
Fréttamynd

Pa­vel gaf gullið sitt

Tinda­stóll varð í gær­kvöldi Ís­lands­meistari karla í körfu­knatt­leik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í odda­leik að Hlíðar­enda. Stólarnir fögnuðu vel og ræki­lega eftir leik og heppinn ungur stuðnings­maður fékk verð­launa­pening Pa­vels Er­molinski, þjálfara Tinda­stóls.

Körfubolti