Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2024 10:01 Adam Hanga í leik með ungverska landsliðinu. Hann var útsjónarsamur í einni körfu sinni á dögunum. Getty/Altan Gocher Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket) EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira
Ungverjar þurftu reyndar að sætta sig við 76-81 tap á heimavelli á móti Tyrkjum á sama tíma og íslensku strákarnir sóttu stórbrotin sigur á Ítalíu. Úrslitin þýða að Ísland er með tveggja sigra forskot á Ungverja þegar aðeins tveir leikir eru eftir í riðlinun. Ungverjar voru nálægt sigri í leiknum á móti Tyrkjum en þau úrslit hefðu verið slæm fyrir íslenska liðið. Tyrkir kláruðu dæmið og hjálpuðu íslenska strákunum. Staðan var hins vegar jöfn, 54-54, eftir fyrstu þrjá leikhlutana og það var þökk sé ótrúlegri körfu Hanga. Hanga tók þá innkast þegar aðeins 1,3 sekúnda var eftir af leikhlutanum. Allir Tyrkirnir voru að fylgjast með hinum fjórum leikmönnum Ungverja til að reyna að stela boltanum eða koma í veg fyrir skot hjá þeim. Hunga var klókur og henti boltanum í rassinn á Tyrkja sem var ekki að fylgjast með. Hunga fékk boltann til sín aftur og var þá enn fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann greip boltann og náði að setja niður skotið áður en tyrknesku leikmennirnir áttuðu sig á því hvað hefði gerst. Boltinn söng síðan í netinu um leið og leikklukkan gall. Það má sjá þessa mögnuðu körfu hér fyrir neðan. Hanga skoraði tvo þrista í leiknum en þetta var án efa besta karfa leiksins. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira