New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. Körfubolti 15. maí 2019 08:00
Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. Körfubolti 15. maí 2019 07:30
Segir að þessi skipti yrðu himnasending fyrir LeBron James Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Körfubolti 14. maí 2019 23:00
Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. Körfubolti 14. maí 2019 22:30
Kerr kallar þau konungsfjölskyldu NBA-deildarinnar Leikmaður úr liði Golden State Warriors og leikmaður úr liði Portland Trail Blazers skrifa nýjan kafla í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar lið þeirra mætast í fyrsta leik úrslita Vesturdeildarinnar. Körfubolti 14. maí 2019 12:00
Durant spilar ekki með Golden State í nótt Það er nú orðið ljóst að Kevin Durant mun ekki spila fyrsta leik Golden State og Portland í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar og hann gæti misst af fleiri leikjum. Körfubolti 14. maí 2019 10:30
Lakers loksins búið að ráða þjálfara LA Lakers tilkynnti í gær að félagið væri búið að ráða Frank Vogel sem næsta þjálfara liðsins. Samningurinn er sagður vera til þriggja ára. Körfubolti 14. maí 2019 08:00
Ótrúleg flautukarfa hjá Kawhi | Toronto og Portland unnu oddaleikina Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Körfubolti 13. maí 2019 07:28
Friðrik Ingi tekur við Þór Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta en í dag skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 12. maí 2019 15:30
Baldur tekur Brodnik með sér á Sauðárkrók Baldur er byrjaður að safna liði norðan heiða. Körfubolti 11. maí 2019 16:00
Sagði á hjólinu í nóvember að KR ætlaði að taka þann sjötta og sex mánuðum síðar var hann í húsi Skemmtilegt innslag um sjötta Íslandsmeistaratitil KR. Körfubolti 11. maí 2019 11:30
Skotsýning hjá Curry í síðari hálfleik og meistararnir í úrslit vesturdeildarinnar Golden State er komið í úrslit vesturdeldarinnar fimmta árið í röð. Körfubolti 11. maí 2019 07:30
Þórsarar senda Stólunum kaldar kveðjur: „Fólk er orðlaust og sárt yfir þessu framferði“ Hiti í körfuboltanum. Körfubolti 10. maí 2019 21:11
Góður leikur Jakobs er Borås hélt sér á lífi í úrslitaeinvíginu Staðan 3-1 í einvíginu. Körfubolti 10. maí 2019 19:54
Útiliðið græðir miklu meira á oddaleik í handboltanum en í körfunni Á morgun fer fram oddaleikur á milli Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta en hann fer fram einni viku eftir oddaleik KR og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Handbolti 10. maí 2019 15:45
Kristófer horfir til Kína Besti leikmaður Dominos-deildar karla, Kristófer Acox, stefnir út á nýjan leik og að þessu sinni horfir hann út fyrir Evrópu. Körfubolti 10. maí 2019 14:03
Darri Freyr fetaði í fótspor Kjartans Henry Svo virðist sem þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals, Darri Freyr Atlason, sé ósáttur við að hafa ekki verið valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna á lokahófi KKÍ í hádeginu. Körfubolti 10. maí 2019 13:21
Tímabilið ekki búið hjá Ægi - farinn að spila í Argentínu Ægir Þór Steinarsson mætti ekki á lokahóf KKÍ í dag þar sem hann var kosinn besti varnarmaðurinn og var einnig valinn í úrvalsliðið. Hann var samt löglega afsakaður enda kominn í nýtt lið í Argentínu. Körfubolti 10. maí 2019 13:15
Helena og Kristófer valin best annað tímabilið í röð Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met. Körfubolti 10. maí 2019 12:45
Philadelphia og Portland tryggðu sér bæði oddaleik Allt í járnum í rimmunum í undanúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 10. maí 2019 07:30
Baldur: Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri Baldur Þór Ragnarsson er nýráðinn þjálfari Tindastóls. Körfubolti 9. maí 2019 20:00
Fimm æfingar kvennalandsliðsins fara fram í fjórum mismunandi íþróttahúsum Það hefur verið mikið púsluspil fyrir kvennalandsliðið í körfubolta að hefja æfingar fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í lok mánaðarins. Aðstöðuleysi gerir liðinu erfitt fyrir og þurfa bestu körfuboltakonur landsins að treysta á velvilja frá félögum. Körfubolti 9. maí 2019 17:00
Gengur ekkert hjá Lakers að fá nýjan þjálfara NBA-félagið LA Lakers er enn í þjálfaraleit og nú síðast sigldu samningaviðræður félagsins við Tyronn Lue út í sandinn. Körfubolti 9. maí 2019 16:00
Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Körfubolti 9. maí 2019 13:00
Kerr elskar Liverpool og vitnaði í Klopp | Myndband Steve Kerr, þjálfari NBA-meistara Golden State, sá enga aðra leið til þess að lýsa sigri sinna manna gegn Houston í nótt en með því að nota orð Jürgen Klopp, stjóra Liverpool. Körfubolti 9. maí 2019 12:30
Bucks gekk frá Celtics og meistararnir tóku forystuna | Myndbönd Það er langt síðan að Milwaukee Bucks komst í úrslitaeinvígi austursins. Körfubolti 9. maí 2019 07:30
Westbrook og George fóru báðir í aðgerð Báðar ofurstjörnur Oklahoma City Thunder, Russell Westbrook og Paul George, lögðust undir hnífinn eftir að Thunder féll úr leik í NBA-deildinni. Körfubolti 8. maí 2019 17:00
Kristinn framlengir við Njarðvík Njarðvíkingar halda áfram að ganga frá lausum endum fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla. Körfubolti 8. maí 2019 15:30
Benedikt búinn að velja fyrsta æfingahópinn sinn Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Körfubolti 8. maí 2019 15:16