Naumt tap í fyrsta úrslitaleiknum hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu fyrir Bayern München í fyrsta leik úrslitarimmunnar um þýska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. júní 2019 18:08
Tryggvi yfirgefur Valencia Miðherjinn úr Bárðardalnum er á förum frá Valencia Basket á Spáni. Körfubolti 16. júní 2019 13:37
Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16. júní 2019 11:06
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. Körfubolti 15. júní 2019 22:51
Leonard í hóp með Abdul-Jabbar og James Kawhi Leonard er kominn í fá- og góðmennan hóp. Körfubolti 15. júní 2019 08:00
Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 20:30
Stefnir á að taka næsta skref Dagur Kár Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, kláraði nýlega sitt fyrsta keppnistímabil sem atvinnumaður. Dagur lék með austurríska liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann vill stærri áskorun næsta vetur. Körfubolti 14. júní 2019 10:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 09:30
Durant sleit hásin Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors. Körfubolti 12. júní 2019 20:27
Shouse tekur skóna af hillunni og spilar með Álftanesi í vetur Stoðsendingahæsti leikmaður efstu deildar karla á Íslandi frá upphafi er búinn að semja við 1. deildarlið Álftaness. Körfubolti 12. júní 2019 19:28
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. Körfubolti 12. júní 2019 13:30
Durant ferðaðist til New York í læknisskoðun Kevin Durant er meiddur á hásin. Körfubolti 12. júní 2019 09:30
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. Lífið 11. júní 2019 14:00
Durant meiddist aftur í nótt: „Var eins og að taka skot af Tequila, ég fékk nýtt líf“ Meiðslasaga Kevin Durant á þessari leiktíð heldur áfram. Körfubolti 11. júní 2019 08:30
Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli Ríkjandi meistarar eru enn á lífi í NBA-úrslitunum. Körfubolti 11. júní 2019 06:00
Harden og Davis í bandaríska HM-hópnum Bandaríska landsliðið freistar þess að vinna heimsmeistaratitilinn í körfubolta karla þriðja sinn í röð. Körfubolti 10. júní 2019 22:30
Tony Parker leggur skóna á hilluna Eftir langan og farsælan feril er körfuboltamaðurinn Tony Parker hættur. Körfubolti 10. júní 2019 17:00
Toronto getur orðið meistari í fyrsta sinn í nótt Meistarar Golden State Warriors eru með bakið upp við vegginn fræga. Körfubolti 10. júní 2019 16:15
Durant æfði með meisturunum í gær Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 10. júní 2019 09:00
Martin í úrslitin í Þýskalandi KR-ingurinn er komið í úrslitaeinvígið í Þýskalandi. Körfubolti 9. júní 2019 14:54
Frábær síðari hálfleikur Toronto sem er einum sigri frá fyrsta NBA-titlinum Ríkjandi meistarar eru í vandræðum. Körfubolti 8. júní 2019 08:00
Haukur kominn í sumarfrí Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru komnir í sumarfrí eftir stórt tap fyrir Lyon-Villeurbanne í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 7. júní 2019 20:33
Stjarnan þriðja félagið á fjórum árum sem hættir við þátttöku í Domino´s deild kvenna Stjarnan verður ekki með lið í Domino´s deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa farið í bikarúrslitaleikinn og undanúrslit Íslandsmótsins í vetur. Körfubolti 7. júní 2019 14:43
Einn eigenda Warriors í ársbann fyrir að ýta við leikmanni | Myndband NBA-deildin ákvað í gær að setja einn af eigendum Golden State Warriors í eins árs bann frá deildinni eftir að hann ýtti hraustlega við leikmanni Toronto á dögunum. Körfubolti 7. júní 2019 14:00
Frægasta fótspor NBA-sögunnar á afmæli í dag Allen Iverson bauð upp á sögulega frammistöðu í fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. júní 2019 22:30
Kyle Lowry vill að stuðningsmaður Golden State Warriors verði settur í ævibann frá NBA Kyle Lowry átti frábæran leik með Toronto Raptors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt en hann lenti líka í útistöðum við einn stuðningsmann Golden State Warriors í miðjum leik. Körfubolti 6. júní 2019 13:00
Vilja fá meiri pening frá Garðabæ fyrir góðan árangur Körfuboltadeild Álftaness hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ bréf þar sem beðið er um að bærinn taki á sig 70 prósent kostnaðar vegna árangurs liðsins á síðasta tímabili. Álftanes fór þá upp í 1. deild. Körfubolti 6. júní 2019 09:30
Nýtt met Curry dugði ekki til gegn Toronto sem tók forystuna á ný Toronto Raptors er tveimur sigrum frá NBA-titlinum. Körfubolti 6. júní 2019 07:00