Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Giannis komst í fámennan hóp með Shaq

Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Giannis: LeBron er geimvera

Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo segir það gera LeBron James að geimveru að hann sé enn að spila í hæsta gæðaflokki 34 ára gamall.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábær Elvar í sigri Borås

Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena svarar „slúðurberum“

Helena Sverrisdóttir, besta körfuboltakonan landsins og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins hefur komið fram og skotið niður alls kyns sögusagnir um sig og ástæðuna fyrir því að hún er búin að missa af leikjum Vals að undanförnu.

Körfubolti