Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6. ágúst 2021 19:00
Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. Körfubolti 6. ágúst 2021 11:30
Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6. ágúst 2021 10:21
Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6. ágúst 2021 09:01
Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5. ágúst 2021 12:57
Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5. ágúst 2021 06:58
Grindavík berst mikill liðsstyrkur bæði karla- og kvennamegin Grindavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfubolta. Liðið hefur fengið bæði karlkyns og kvenkyns leikmann frá Bandaríkjunum auk þess sem Spánverjinn Ivan Aurrecoechea kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Körfubolti 4. ágúst 2021 19:00
Þær frönsku síðastar í undanúrslitin Ljóst er hvaða lið munu mætast í undanúrslitum í körfuboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að Frakkland vann nauman 67-64 sigur á Spáni í lokaleik 8-liða úrslitanna í dag. Körfubolti 4. ágúst 2021 17:46
Carmelo Anthony einn af mörgum sem sömdu við Los Angeles Lakers í gær Carmelo Anthony ætlar að spila með vini sínum LeBron James í Los Angeles Lakers á komandi tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. ágúst 2021 17:01
Stal tíu boltum í sigri á Dönum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta vann tíu stiga sigur á Dönum, 58-48, á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi. Körfubolti 4. ágúst 2021 16:05
Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Körfubolti 3. ágúst 2021 22:30
Keflavík fær Ítala sem lék ekki í tæp þrjú ár vegna hjartavandamála Keflavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta í haust. Liðið samdi í dag við framherjann David Okeke frá Ítalíu. Körfubolti 3. ágúst 2021 22:00
Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3. ágúst 2021 13:50
Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3. ágúst 2021 07:25
Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2. ágúst 2021 23:01
CJ Burks búinn að semja í Úkraínu Körfuknattleiksmaðurinn CJ Burks mun ekki leika með Keflavík í Dominos deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 1. ágúst 2021 08:00
Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31. júlí 2021 13:44
Keflvíkingar að næla í rúmenska landsliðskonu Kvennalið Keflavíkur í körfubolta undirbýr sig nú að krafti fyrir átökin í Dominos deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 31. júlí 2021 08:01
Pablo Bertone semur við Val Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 30. júlí 2021 22:01
Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Körfubolti 30. júlí 2021 18:01
Nýja þríeyki Lakers liðsins fær fimmtán milljarða í laun fyrir næsta tímabil Russell Westbrook verður leikmaður Los Angeles Lakers 6. ágúst næstkomandi þegar leikmannaskipti Lakers og Washington Wizards geta fyrst gengið í gegn. Körfubolti 30. júlí 2021 12:31
NBA deildin valdi látinn leikmann í nýliðavalinu í nótt Bakvörðurinn Cade Cunningham var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Detroit Pistons tók hann númer eitt. Mjög sérstakt heiðursval vakti athygli. Körfubolti 30. júlí 2021 07:31
Westbrook sagður á leið til Lakers Leikstjórnandinn Russell Westbrook er sagður á leið til Los Angeles Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 29. júlí 2021 22:31
Stórt tap í síðari leiknum í Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með 21 stigs mun, 93-72, fyrir Eistlandi í síðari æfingaleik liðanna ytra í dag. Liðið heldur heim á morgun og býr sig undir leiki í forkeppni HM 2023. Körfubolti 29. júlí 2021 17:45
Miklar væntingar gerðar til Styrmis hjá Davidson og hann á von á góðu Jón Axel Guðmundsson segir að miklar væntingar séu gerðar til Styrmis Snæs Þrastarsonar hjá Davidson háskólanum. Körfubolti 29. júlí 2021 10:01
Luka Doncic með stig á mínútu í stórsigri á heimamönnum Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu áttu ekki í miklum erfiðleikum með að landa sínum öðrum sigri á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Körfubolti 29. júlí 2021 08:35
Tólf stiga tap Íslands í Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 91-79 fyrir Eistlandi í æfingaleik ytra í dag. Ísland leiddi í hálfleik en strembinn þriðji leikhluti hafði sitt að segja. Körfubolti 28. júlí 2021 18:24
Vonast til að komast að í NBA og möguleikarnir meiri en oftast áður Jón Axel Guðmundsson vonast til að þátttaka sín í sumardeildinni hjálpi sér að komast að hjá liði í NBA-deildinni. Hann hefur hafnað nokkrum tilboðum frá liðum í sterkum deildum í Evrópu til að halda NBA-draumnum lifandi. Körfubolti 28. júlí 2021 10:00
Bandaríska körfuboltalandsliðið svaraði fyrir sig með risasigri í nótt Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið á blað á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir 54 stiga sigur á Íran, 120-66, í öðrum leik sínum á leikunum. Körfubolti 28. júlí 2021 07:30
Haukarnir fá besta leikmann deildarinnar frá Hamri Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í körfuboltanum og karlaliðið fékk heldur betur flottan liðstyrk í gær. Körfubolti 27. júlí 2021 17:00