Martin og félagar þurftu að sætta sig við tap gegn botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia töpuðu naumlega gegn botnliði deildarinnar, Real Betis, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 84-81. Körfubolti 31. október 2021 13:26
Sektaður fyrir að kasta bolta upp í stúku Körfuboltamaðurinn Kevin Durant, sem leikur með Brooklyn Nets í NBA-deildinni, hefur verið sektaður um 25.000 Bandaríkjadali fyrir að henda boltanum upp í stúku í sigri liðsins gegn Indiana Pacers aðfaranótt laugardags. Körfubolti 31. október 2021 12:31
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. Körfubolti 31. október 2021 12:01
DeMar DeRozan sá til þess að Utah Jazz tapaði sínum fyrsta leik DeMar DeRozan fór fyrir liði Chicago Bulls er liðið varð fyrst allra til að leggja Utah Jazz á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 107-99. Alls fóru fram ellefu leikir í nótt. Körfubolti 31. október 2021 09:34
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. Körfubolti 31. október 2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 30. október 2021 23:31
Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 30. október 2021 21:36
Góður endasprettur dugði ekki hjá Tryggva og félögum Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza. Körfubolti 30. október 2021 20:40
Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 30. október 2021 10:45
LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Körfubolti 30. október 2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 68-94 | Öruggur sigur Stjörnumanna og Þórsarar enn án stiga Þór og Stjarnan áttust við í 4. umferð Subway deildar karla í dag. Heimamenn stigalausir fyrir leikinn en gestirnir með tvö stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu gestirnir fram úr þegar líða fór á seinni hálfleikinn og höfðu að lokum 26 stiga sigur, 68-94. Körfubolti 29. október 2021 23:11
Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29. október 2021 23:01
Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Körfubolti 29. október 2021 22:53
Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna. Körfubolti 29. október 2021 22:48
Helgi Már: Einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir KR fékk Njarðvík í heimsókn að Meistraravellum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Hjalti Már Magnússon, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn. Körfubolti 29. október 2021 22:33
Knezevic tekur við kvennaliði Skallagríms Nebojsa Knezevic hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. október 2021 20:31
Meira en þúsund dagar síðan heimalið fagnaði sigri í leikjum KR og Njarðvíkur Í kvöld fer fram leikurinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þar sem heimaliðinu virðist hreinlega vera fyrirmunað að vinna. Körfubolti 29. október 2021 15:16
Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. Körfubolti 29. október 2021 11:30
Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. Körfubolti 29. október 2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 28. október 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Tindastóll fékk Grindavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Grindvíkingar sköpuðu sér forustu sem þeir létu ekki af hendi og sigruðu að lokum. Lokatölur 77-86. Körfubolti 28. október 2021 22:54
Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Körfubolti 28. október 2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Brno 61-80 | Skaðinn skeður í hálfleik Haukar töpuðu fyrir Brno frá Tékklandi, 61-80, í þriðja leik sínum í L-riðli Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar hafa tapað öllum leikjum sínum í riðlinum. Körfubolti 28. október 2021 22:10
Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. Körfubolti 28. október 2021 22:03
„Kemur ekki inn í svona leik með svona frammistöðu og ætlast til að góðir hlutir gerist“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik gegn Brno í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 28. október 2021 21:57
Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. Körfubolti 28. október 2021 21:54
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28. október 2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. Körfubolti 28. október 2021 20:52
Lárus: Davíð Arnar var besti leikmaður liðsins í kvöld Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á ÍR 105-93. Þetta var þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, léttur í leiks lok. Sport 28. október 2021 20:15
Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. Körfubolti 28. október 2021 14:31