Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 26. mars 2023 09:31 Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo berjast um boltann í nótt. Vísir/Getty Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. Denver Nuggets og Milwaukee Bucks mættust í toppslag NBA-deildarinnar í nótt en liðin eru í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar. Í liðunum eru tvær af skærustu stjörnum deildarinnar, Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo og þeir fóru fyrir sínum liðum í leiknum. JEFF GREEN POSTER OH MY GOODNESS.Watch live on NBA TV : https://t.co/WjxYAo0Ivs pic.twitter.com/JR7cAvF7gz— NBA (@NBA) March 26, 2023 Jokic og Antetokounmpo skoruðu báðir 31 stig í nokkuð örggum sigri Nuggets á heimavelli sínum, lokatölur 129-106. Denver leiddi með ellefu stigum í hálfleik en í þriðja leikhluta misstu leikmenn Bucks kúlið. Bobby Porter jr. fékk dæmda á sig villu fyrir brot á Jokic og tæknivillu strax í kjölfarið. Skömmu síðar fékk Brook Lopes tæknivillu á bekknum og Giannis síðan þriðju tæknivillu Bucks í leikhlutanum stuttu seinna. Nuggets vann leikhlutann 34-19 og var með leikinn í hendi sér eftir það. Jeff Green, leikmaður Nuggets, átti svakalega troðslu í leiknum þar sem hann tróð yfir Giannis Antetokounmpo, eitthvað sem er ekki allra færi. Giannis og Jokic skoruðu eins og áður segir 31 stig hvor í leiknum og Jamal Murray bætti 26 stigum við fyrir Nuggets. 17 days until the Play-In Teams ranked 7-10 will compete to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. https://t.co/nbiWEGdkMg pic.twitter.com/ST3QeOa175— NBA (@NBA) March 26, 2023 Phoenix batt enda á þriggja leikja taphrinu með 125-105 heimasigri á Philadelphia 76´ers. Devin Booker fór fyrir liði Suns og skoraði 29 stig en Tyrese Maxey átti stórleik fyrir lið 76´ers og skoraði 37 stig. Joel Embiid var með 28 stig og 10 fráköst fyrir gestina. Önnur úrslit í nótt: Atlanta Hawks - Indiana Pacers 143-130Miami Heat - Brooklyn Nets 100-129Sacramento Kings - Utah Jazz 121-113Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 110-131 NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Denver Nuggets og Milwaukee Bucks mættust í toppslag NBA-deildarinnar í nótt en liðin eru í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar. Í liðunum eru tvær af skærustu stjörnum deildarinnar, Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo og þeir fóru fyrir sínum liðum í leiknum. JEFF GREEN POSTER OH MY GOODNESS.Watch live on NBA TV : https://t.co/WjxYAo0Ivs pic.twitter.com/JR7cAvF7gz— NBA (@NBA) March 26, 2023 Jokic og Antetokounmpo skoruðu báðir 31 stig í nokkuð örggum sigri Nuggets á heimavelli sínum, lokatölur 129-106. Denver leiddi með ellefu stigum í hálfleik en í þriðja leikhluta misstu leikmenn Bucks kúlið. Bobby Porter jr. fékk dæmda á sig villu fyrir brot á Jokic og tæknivillu strax í kjölfarið. Skömmu síðar fékk Brook Lopes tæknivillu á bekknum og Giannis síðan þriðju tæknivillu Bucks í leikhlutanum stuttu seinna. Nuggets vann leikhlutann 34-19 og var með leikinn í hendi sér eftir það. Jeff Green, leikmaður Nuggets, átti svakalega troðslu í leiknum þar sem hann tróð yfir Giannis Antetokounmpo, eitthvað sem er ekki allra færi. Giannis og Jokic skoruðu eins og áður segir 31 stig hvor í leiknum og Jamal Murray bætti 26 stigum við fyrir Nuggets. 17 days until the Play-In Teams ranked 7-10 will compete to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel. https://t.co/nbiWEGdkMg pic.twitter.com/ST3QeOa175— NBA (@NBA) March 26, 2023 Phoenix batt enda á þriggja leikja taphrinu með 125-105 heimasigri á Philadelphia 76´ers. Devin Booker fór fyrir liði Suns og skoraði 29 stig en Tyrese Maxey átti stórleik fyrir lið 76´ers og skoraði 37 stig. Joel Embiid var með 28 stig og 10 fráköst fyrir gestina. Önnur úrslit í nótt: Atlanta Hawks - Indiana Pacers 143-130Miami Heat - Brooklyn Nets 100-129Sacramento Kings - Utah Jazz 121-113Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 110-131
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira