Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Kári Mímisson skrifar 23. mars 2023 22:27 Ísak Máni Wium er yfirþjálfari yngri flokka hjá ÍR. Vísir/Bára Dröfn Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. „Þetta er auðvitað bara leiðinlegt, liðið vissi ekki af neinu fyrr en í lok leiks. Þetta er hins vegar bara okkur sjálfum að kenna. Þegar við setjum örlög okkar í hendur Blika þá er það nú kannski ekki vænlegt til árangurs. Við gerðum okkar á vellinum og fyrir það er ég stoltur af liðinu,“ sagði Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR eftir sigur hans manna gegn Keflavík nú í kvöld. Það var ljóst í fyrri hálfleik að lið ÍR væri fallið úr Subway-deild karla þegar Höttur sigraði Breiðablik fyrr í kvöld. ÍR fór hins vegar með sigur úr leiknum og spilaði glæsilega. Hvað skóp sigurinn hér í kvöld? „Liðið er búið að ná að samstilla sig ótrúlega vel eftir að við misstum út Massarelli. Það tók tíma, eðlilega, enda frábær leikmaður. Þetta er í þriðja skiptið í síðustu fjórum leikjum sem við fáum solid frammistöðu frá allskonar mönnum í liðinu.” Pældu ekkert í leiknum hjá Hetti. „Að sjálfsögðu pældum við bara í okkar leik, annars held ég að við hefðum bara tapað, hefðum við vitað í hálfleik að leikurinn skipti ekki máli. Þetta var bara þvílíkt hjarta og ég get eiginlega ekki alveg undirstrikað það hvað ég var ánægður með hvernig menn komu til leiks.“ „Á sama tíma getum við bara kennt okkur sjálfum um þrátt fyrir að hafa sýnt solid frammistöðu stóran hluta vetrar, þá voru það svona leikir sem við höfðum ekki verið að ná að klára. Vonandi, sama hvernig liðið er samsett, er þetta ekki komið til að vera og menn læra af þessum vetri. ” En hvert er framhaldið hjá Ísaki. Heldur hann áfram með liðið nú þegar það er ljóst að ÍR leikur í 1. deild að ári? „Ég er allavega með samning áfram. Það er ekki nema menn vilji prófa eitthvað nýtt þá skoðum við það.” Subway-deild karla ÍR Keflavík ÍF Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
„Þetta er auðvitað bara leiðinlegt, liðið vissi ekki af neinu fyrr en í lok leiks. Þetta er hins vegar bara okkur sjálfum að kenna. Þegar við setjum örlög okkar í hendur Blika þá er það nú kannski ekki vænlegt til árangurs. Við gerðum okkar á vellinum og fyrir það er ég stoltur af liðinu,“ sagði Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR eftir sigur hans manna gegn Keflavík nú í kvöld. Það var ljóst í fyrri hálfleik að lið ÍR væri fallið úr Subway-deild karla þegar Höttur sigraði Breiðablik fyrr í kvöld. ÍR fór hins vegar með sigur úr leiknum og spilaði glæsilega. Hvað skóp sigurinn hér í kvöld? „Liðið er búið að ná að samstilla sig ótrúlega vel eftir að við misstum út Massarelli. Það tók tíma, eðlilega, enda frábær leikmaður. Þetta er í þriðja skiptið í síðustu fjórum leikjum sem við fáum solid frammistöðu frá allskonar mönnum í liðinu.” Pældu ekkert í leiknum hjá Hetti. „Að sjálfsögðu pældum við bara í okkar leik, annars held ég að við hefðum bara tapað, hefðum við vitað í hálfleik að leikurinn skipti ekki máli. Þetta var bara þvílíkt hjarta og ég get eiginlega ekki alveg undirstrikað það hvað ég var ánægður með hvernig menn komu til leiks.“ „Á sama tíma getum við bara kennt okkur sjálfum um þrátt fyrir að hafa sýnt solid frammistöðu stóran hluta vetrar, þá voru það svona leikir sem við höfðum ekki verið að ná að klára. Vonandi, sama hvernig liðið er samsett, er þetta ekki komið til að vera og menn læra af þessum vetri. ” En hvert er framhaldið hjá Ísaki. Heldur hann áfram með liðið nú þegar það er ljóst að ÍR leikur í 1. deild að ári? „Ég er allavega með samning áfram. Það er ekki nema menn vilji prófa eitthvað nýtt þá skoðum við það.”
Subway-deild karla ÍR Keflavík ÍF Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira