Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Sjötti desember er runninn upp og því átján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 6. desember 2019 06:30
Hátíðarkalkúnabringa með öllu tilheyrandi að hætti Jóhanns dansdómara Dansdómarinn og sælkerinn Jóhann Gunnar Arnarsson sýndi Evu Laufey Kjaran í Íslandi í dag í skothelda aðferð við að elda kalkúnabringu með öllu tilheyrandi. Lífið 5. desember 2019 12:59
Aðventumolar Árna í Árdal: Pólskar krókettur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 5. desember 2019 11:00
Jólagjöfin í ár fæst í Vogue fyrir heimilið Hillurnar í Vogue fyrir heimilið svigna undan fallegri gjafavöru. Vínglös frá Riedel, rúmföt frá Fussenegger og hægindastóll frá danska fyrirtækinu Wizar njóta mikilla vinsælda. Lífið kynningar 5. desember 2019 10:15
Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Desember er runninn upp, sá fimmti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Jól 5. desember 2019 09:15
Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 5. desember 2019 06:30
Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Sigurður Laufdal Haraldsson, keppandi Íslands á Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna, Bocus d´Or, gefur hér lesendum Vísis einfalda uppskrift að dásamlegu jólaglöggi. Jól 4. desember 2019 20:30
Jólaauglýsingin sem margir eru búnir að bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 4. desember 2019 14:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Alfajores Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 4. desember 2019 12:00
Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Desember er runninn upp, sá fjórði í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Jólin 4. desember 2019 09:15
Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 4. desember 2019 09:00
Gefðu upplifun á Húsafelli – einu besta náttúruhóteli heims samkvæmt NationalGeographic Vantar þig jólagjafahugmynd handa einhverjum sem eiga allt? Á vefsíðu Húsafells, husafell.is má finna úrval gjafabréfa sem henta frábærlega til jólagjafa. Lífið kynningar 4. desember 2019 09:00
Jólalag dagsins: Notalega jólalagið Notalegt með meðlimum GÓSS Fjórði desember er runninn upp og því 20 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 4. desember 2019 06:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Tært nautasoð Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 3. desember 2019 14:15
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. Lífið 3. desember 2019 14:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Piparkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 3. desember 2019 11:00
Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Þingmaðurinn sóttur heim. Jól 3. desember 2019 09:15
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. Lífið 3. desember 2019 09:00
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Þriðji desember er runninn upp og því 21 dagur til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 3. desember 2019 06:30
Rautt eða hvítt? Aðventan er sá tími árs þegar margir leggja áherslu á að halda í ýmis konar hefðir, yfirleitt í hópi vina eða fjölskyldu. Skoðun 2. desember 2019 15:00
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala Björgvins syngur Ég hlakka svo til í Jólaboði Afa Annar desember er runninn upp og því 22 dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 2. desember 2019 12:30
Baggalútur sendir frá sér nýtt aðventulag Hljómsveitin Baggalútur frumsýnir myndbandið við nýja aðventulagið sitt Afsakið þetta smáræði. Tónlist 2. desember 2019 11:30
Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin. Jólin 2. desember 2019 10:30
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. Lífið 2. desember 2019 09:00
Jóladagatal Vísis: Góðast að borða með Sollu og Dorrit Þótt jólasveinarnir séu ekki lagðir af stað til byggða er desember runninn upp. Reikna má með að krakkar um allt land hafi opnað fyrsta gluggann á jóladagatalinu sínu í dag. Jólin 1. desember 2019 17:00
Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Fyrsti desember er runninn upp og líður óðum að jólum. Jól 1. desember 2019 14:46
Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Jól 1. desember 2019 13:00
Gjörningur og stuðuppákoma Leikhópurinn Leikhúslistakonur 50+ fagnar bráðum fimm ára afmæli og verður af því tilefni með tvær sýningar í Þjóðleikshúskjallaranum eftir áramótin. Edda Björgvins segir miða á sýningarnar fullkomna jólagjöf enda eigi mömmur nóg af náttkjólum. Jól 30. nóvember 2019 17:00
Gyðingakökur ömmu eru jólin Helena Gunnarsdóttir man ekki eftir sér öðruvísi en með puttana í bakstri og eldamennsku hjá mömmu sinni og ömmu. Það er hennar helsta áhugamál enn og ferst henni það vel úr hendi eins og sjá má á þremur ómótstæðilegum smákökusortum. Jól 30. nóvember 2019 16:00