Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka

Níundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fimmtán dagar til jóla. Spennan magnast hjá ungu kynslóðinni og ekki minnkaði hún með ofankomunni í nótt og í dag.

Jólin
Fréttamynd

Uppskrift: Beef Wellington

Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig.

Matur