Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2020 14:34 Jólabjórinn er fyrr á ferðinni en vanalega. Vísir/Vilhelm Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 5. nóvember, viku fyrr en venjulega. Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Von er á um hundrað tegundum drykkja sem tengjast jólatímabilinu en þar ber líklega hæst hinar ýmsu tegundir jólabjórs, sem Íslendingar gæða sér iðulega á í aðdraganda jóla – og e.t.v. eitthvað fram yfir hátíðarnar í einhverjum tilvikum. Sigrún segir að með því að færa upphaf sölunnar fram um eina viku séu Vínbúðirnar að færa upphaf „jólabjórstímabilsins“ nær því sem verið hefur annars staðar þar sem bjór er seldur. Kórónuveiran hafi einnig sitt að segja. „Aðstæður í samfélaginu eru sérstakar eins og allir vita og það hefur vissulega áhrif. Hitt er að með þessu erum við að samræma upphaf jólabjórstímabilsins þ.e. nær því sem hefur verið á veitingahúsum og í Fríhöfninni,“ segir Sigrún. Íslendingar kætast eflaust margir við þetta forskot á jólabjórssæluna. Það er þó vert að nefna að Alma Möller landlæknir hefur ítrekað varað við óhóflegri áfengisneyslu, sérstaklega í miðjum heimsfaraldri. „Ég vil ítreka sérstaklega að það er ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar eða kvíða,“ sagði Alma á upplýsingafundi í mars. „Það er skammgóður vermir sem gerir ógagn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Áfengi og tóbak Jól Jóladrykkir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 5. nóvember, viku fyrr en venjulega. Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Von er á um hundrað tegundum drykkja sem tengjast jólatímabilinu en þar ber líklega hæst hinar ýmsu tegundir jólabjórs, sem Íslendingar gæða sér iðulega á í aðdraganda jóla – og e.t.v. eitthvað fram yfir hátíðarnar í einhverjum tilvikum. Sigrún segir að með því að færa upphaf sölunnar fram um eina viku séu Vínbúðirnar að færa upphaf „jólabjórstímabilsins“ nær því sem verið hefur annars staðar þar sem bjór er seldur. Kórónuveiran hafi einnig sitt að segja. „Aðstæður í samfélaginu eru sérstakar eins og allir vita og það hefur vissulega áhrif. Hitt er að með þessu erum við að samræma upphaf jólabjórstímabilsins þ.e. nær því sem hefur verið á veitingahúsum og í Fríhöfninni,“ segir Sigrún. Íslendingar kætast eflaust margir við þetta forskot á jólabjórssæluna. Það er þó vert að nefna að Alma Möller landlæknir hefur ítrekað varað við óhóflegri áfengisneyslu, sérstaklega í miðjum heimsfaraldri. „Ég vil ítreka sérstaklega að það er ekki gagnlegt að nota áfengi til að takast á við erfiðar tilfinningar eða kvíða,“ sagði Alma á upplýsingafundi í mars. „Það er skammgóður vermir sem gerir ógagn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Áfengi og tóbak Jól Jóladrykkir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira