Albert Brynjar úr appelsínugulu í gult Albert Brynjar Ingason er búinn að færa sig um set en hann hefur gengið í raðir Fylkis frá Fjölni. Íslenski boltinn 5. febrúar 2019 19:48
KR kláraði Fylki í fyrri hálfleik og er Reykjavíkurmeistari í 39. sinn KR er sigurvegari í Reykjavíkurmóti karla í 39. sinn eftir að liðið vann 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 22:01
Þrjár Valskonur með þrennu í sama leiknum Kvennalið Vals verður mjög erfitt viðureignar í fótboltanum í ár ef marka má frammistöðu liðsins á Reykjavíkurmóti kvenna. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 17:00
Vinnur KR Reykjavíkurmótið í 39. sinn? Úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4. febrúar 2019 16:00
Tvö mörk og vítaklúður er Blikar unnu fyrsta úrslitaleik ársins Breiðablik stendur uppi sem sigurvegari í Fótbolta.net mótinu 2019 eftir að þeir grænklæddu unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 20:21
FH og ÍBV höfðu betur gegn Suðurnesjaliðunum FH endar í fimmta sæti Fótbolta.net mótsins eftir að liðið vann 3-2 sigur á Grindavík í Akraneshöllinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 3. febrúar 2019 17:52
Arnór Gauti genginn til liðs við Fylki Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur fært sig um set og mun spila með Fylki í Pepsideild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. febrúar 2019 13:17
Elfar Árni tryggði KA sigur gegn Þór og sigur í Kjarnafæðismótinu Elfar Árni Aðalsteinsson var öflugur í kvöld. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 21:20
Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 21:00
Viktor afgreiddi HK í leiknum um þriðja sætið Þrenna frá framherjanum knáa. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 20:19
Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 14:30
Sjáðu mörkin í ótrúlegri endurkomu KR gegn Val KR og Valur mættust í frábærum fótboltaleik í Egilshöll í gær þar sem skoruð voru átta mörk í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 10:00
Forseti UEFA braut hugsanlega eigin siðareglur er hann dásamaði Guðna Viðtal Vísis við Aleksander Ceferin, forseta UEFA, þar sem hann mærði Guðna Bergsson, formann KSÍ, í bak og fyrir hefur vakið athygli víða og svo gæti verið að Ceferin hafi brotið siðareglur UEFA með orðum sínum. Íslenski boltinn 1. febrúar 2019 09:00
Átta marka síðari hálfleikur er KR hafði betur gegn Val Tobias Thomsen skoraði gegn gömlu félögunum. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 22:42
Fylkismenn örugglega í úrslit Reykjavíkurmótsins Unnu grannana sína í Grafarvogi örugglega í undanúrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 21:07
Dómarar láta gott af sér leiða á Akureyri Það verða átök á Akureyri á morgun er nágrannaliðin KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins. Íslenski boltinn 31. janúar 2019 18:00
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. Íslenski boltinn 30. janúar 2019 20:00
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. Íslenski boltinn 30. janúar 2019 14:22
Guðrún Inga er hætt en segir að KSÍ sé ekki karlaklúbbur Guðrún Inga Sívertsen segir það áhyggjuefni að fleiri konur veljist ekki til ábyrgðarstarfa innan knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 30. janúar 2019 11:30
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. Íslenski boltinn 30. janúar 2019 10:31
Þrjár Valskonur með sextán mörk saman Sóknarlína kvennaliðs Vals í knattspyrnu er ekkert lamb að leika sér við. Íslenski boltinn 29. janúar 2019 16:00
Spilaði með Gana á HM og gæti spilað með Val í Pepsi-deildinni í sumar Valsmenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum þrátt fyrir að hafa verið liða duglegastir að styrkja sig fyrir Pepsi-deildina í sumar. Íslenski boltinn 29. janúar 2019 09:30
Guðni: Eitt af markmiðunum að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða Það er formannsslagur eftir rúmlega tvær vikur. Fótbolti 29. janúar 2019 07:00
Ásgeir Börkur í HK Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er genginn í raðir HK en hann skrifar undir eins árs samning við Kópavogsliðið. Íslenski boltinn 28. janúar 2019 20:07
Björn Daníel hetja FH gegn Keflavík Miðjumaðurinn skoraði eina mark leiksins í dag. Íslenski boltinn 28. janúar 2019 19:19
KR og Valur spila um sæti í úrslitaleiknum á fimmtudagskvöldið Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu fara fram á fimmtudaginn kemur en báðir leikirnir verða þá spilaðir í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 28. janúar 2019 18:00
Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 28. janúar 2019 16:29
Tryggvi kominn aftur heim til ÍA Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim. Íslenski boltinn 28. janúar 2019 14:00
Ragnheiður býður sig ekki fram til formanns KSÍ Ragnheiður Ríkharðsdóttir er ekki á leið í formannsslag Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 27. janúar 2019 14:36
Kristinn Ingi og Garðar skutu Val í undanúrslit Valur er komið í undanúrslit Reykjavíkurmótsins eftir 2-0 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 26. janúar 2019 20:09