Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18. september 2020 10:45
Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. Íslenski boltinn 18. september 2020 10:15
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18. september 2020 09:00
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2020 21:30
Einkunnir Íslands: Dagný með þrennu í fyrri hálfleik og ungu Blikarnir frábærir Íslensku stelpurnar fengu góðar einkunnir eftir sigurinn stóra á Lettlandi á Laugardalsvelli í undankeppni EM í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2020 21:05
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17. september 2020 20:10
Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2020 19:30
Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík. Íslenski boltinn 17. september 2020 19:17
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:25
Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október. Íslenski boltinn 17. september 2020 18:15
Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu í fyrsta landsleik sínum. Tveir aðrir ungir Blikar eru í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM. Íslenski boltinn 17. september 2020 17:18
Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. Íslenski boltinn 17. september 2020 15:28
Toppslagur Fram og Keflavíkur í beinni í dag Keflvíkingar geta komist í efsta sæti Lengjudeildar karla þegar tvö efstu liðin mætast í Keflavík í dag. Íslenski boltinn 17. september 2020 14:45
Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta. Íslenski boltinn 17. september 2020 12:30
Landsliðsþjálfarinn fylgist með stelpunum í stúkunni gegn Lettum Jón Þór Hauksson tekur út leikbann í leiknum gegn Lettlandi í undankeppni EM í kvöld. Ian Jeffs stýrir liðinu í hans stað. Íslenski boltinn 17. september 2020 12:00
Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna. Íslenski boltinn 17. september 2020 07:15
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17. september 2020 06:00
Sóknin mikið betri með Dóru Maríu og Gunnhildur Yrsa svolítið villt Sérfræðingarnir í Pepsi Max mörkunum eru sammála um að Valsliðið sé hættulegra fram á við með Dóru Maríu Lárusdóttur innanborðs. Íslenski boltinn 16. september 2020 22:45
Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað. Íslenski boltinn 16. september 2020 21:30
Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld. Íslenski boltinn 16. september 2020 21:25
Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. Íslenski boltinn 16. september 2020 18:35
„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“ Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum. Íslenski boltinn 16. september 2020 15:00
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. Íslenski boltinn 16. september 2020 13:30
Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. Íslenski boltinn 16. september 2020 12:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Lettum Jón Þór Hauksson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM. Íslenski boltinn 16. september 2020 10:41
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. Íslenski boltinn 16. september 2020 10:00
Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028. Íslenski boltinn 16. september 2020 09:31
Dagskráin í dag: Gylfi Þór Sigurðsson og Lengjudeild karla Við bjóðum upp á allskyns fótbolta á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 16. september 2020 06:00