Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12. nóvember 2021 12:31
Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 12. nóvember 2021 11:50
Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. Íslenski boltinn 12. nóvember 2021 11:31
Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11. nóvember 2021 16:35
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11. nóvember 2021 14:38
Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 11. nóvember 2021 13:46
Þróttur fær besta, efnilegasta og markahæsta leikmann 2. deildar Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin í raðir Þróttar R. frá sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Þróttara. Íslenski boltinn 10. nóvember 2021 16:30
KR bauð Óskari Erni eins árs samning og bíður svars frá honum KR-ingar bíða eftir svari frá fyrirliða sínum, Óskari Erni Haukssyni, hvort hann taki samningstilboði þeirra. Íslenski boltinn 10. nóvember 2021 14:36
Segja að markahæsti og leikjahæsti KR-ingurinn sé líklega á leið i Stjörnuna Óskar Örn Hauksson hefur spilað með KR undanfarin fimmtán tímabil en það gæti orðið breyting á því næsta sumar. Íslenski boltinn 10. nóvember 2021 08:00
Sigurbjörn Hreiðarsson verður aðstoðarþjálfari FH Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari knattspyrnuliðs FH og mun hann því vera Ólafi Jóhannessyni, þjálfara liðsins, innan handar á komandi tímabili. Fótbolti 9. nóvember 2021 19:01
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9. nóvember 2021 16:01
Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. Íslenski boltinn 8. nóvember 2021 17:00
Allir leikir í efstu deildum í beinni Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, og Sýn hafa skrifað undir tímamótasamning sem gildir til næstu fimm ára. Fótbolti 8. nóvember 2021 12:17
Valskonur sækja liðsstyrk í Árbæinn Íslandsmeistarar Vals hafa samið við tvær af bestu leikmönnum Fylkis undanfarin ár. Fótbolti 6. nóvember 2021 12:31
Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5. nóvember 2021 09:30
„Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. Íslenski boltinn 5. nóvember 2021 08:00
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 4. nóvember 2021 15:09
Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. Íslenski boltinn 4. nóvember 2021 14:30
Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. Íslenski boltinn 4. nóvember 2021 08:01
Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 3. nóvember 2021 17:16
Keflavík fær markvörð frá grönnunum Markvörðurinn Rúnar Gissurarson hefur leikið fyrir fjögur félög á Reykjanesi og hefur nú samið við knattspyrnudeild Keflavíkur þar sem hann verður út næstu leiktíð hið minnsta. Íslenski boltinn 3. nóvember 2021 09:45
Áfall fyrir Pétur og Blika Útlit er fyrir að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theodór Árnason hafi slitið krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum, á æfingu Breiðabliks í gær. Íslenski boltinn 2. nóvember 2021 11:31
Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. Íslenski boltinn 2. nóvember 2021 07:01
Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. Íslenski boltinn 1. nóvember 2021 16:01
Natasha Anasi til Breiðabliks | Verður ekki með í Meistaradeildinni Natasha Moraa Anasi gekk í dag í raðir Breiðabliks. Samdi hún við Kópavogsliðið til tveggja ára. Natasha kemur til liðsins frá Keflavík þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017. Íslenski boltinn 31. október 2021 22:46
Eyjólfur yfirgefur Stjörnuna og gengur til liðs við uppeldisfélagið Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna eftir sex ár hjá félaginu. Hann gengur til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. Fótbolti 30. október 2021 12:15
Segja Jóhannes Harðarson verða aðstoðarþjálfara ÍA Breytingar eru fyrirhugaðar á þjálfarateymi karlaliðs ÍA. Samkvæmt heimildum Þungavigtarinnar verður Jóhannes Harðarson næsti aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28. október 2021 09:25
Segja Aron Jóhannsson vera á leið til Vals Svo virðist sem framherjinn Aron Jóhannsson muni leika með Val í efstu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 26. október 2021 19:01
Íslenski boltinn sýndur um allan heim Leikir í úrvalsdeild karla í fótbolta hér á landi verða sýndir í streymisveitum um allan heim frá og með næstu leiktíð. „Það eru gríðarlega spennandi tímar framundan í íslenskum fótbolta í þessum efnum,“ segir Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta. Íslenski boltinn 22. október 2021 11:30
Sigurður Ragnar verður eini þjálfari Keflavíkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður einn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir að hafa starfað við hlið Eysteins Húna Haukssonar undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 22. október 2021 11:18