HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Missir Mbappé af Ís­lands­förinni?

    Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gullboltahafinn ekki til Ís­lands

    Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn

    Íranska karlalandsliðið í fótbolta var eitt af fyrstu landsliðunum sem tryggði sig inn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Þetta svíður mig mjög sárt“

    Arnar Gunnlaugsson skildi þá Gylfa Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eftir utan landsliðshóps Íslands fyrir komandi leiki en Aron Einar Gunnarsson er með. Hann lætur sig dreyma um sæti á HM á næsta ári.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“

    Eftir að Arnar Gunnlaugsson gerði markahrókinn Orra Stein Óskarsson að fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta hefur Orri aðeins náð að spila tvo af sex leikjum liðsins. Hann missir svo af tveimur til viðbótar, vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arnar: Aðrir leik­menn framar en Jóhann

    Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, þarf áfram að bíða eftir því að spila sinn hundraðasta A-landsleik í fótbolta. Aðrir leikmenn standa honum framar í dag, segir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann

    Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því

    Heimir Hallgrímsson mun að minnsta kosti fá að starfa út samningstíma sinn, sem landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, þó að undankeppni HM hafi farið afar illa af stað hjá liðinu. Pistlahöfundur Daily Star vill að „tannlæknirinn“ verði rekinn strax.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tók tíuna af Messi og sló met Maradona

    Franco Mastantuono er nafnið á allra vörum í Argentínu. Ungstirnið efnilega sem Real Madrid keypti í sumar spilaði landsleik í gærkvöldi, fékk treyju númer 10 lánaða frá Lionel Messi og sló í leiðinni met Diego Maradona.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Onana stóð sem steinn og ýtti á­horf­anda

    André Onana hefur ekki átt sjö dagana sæla, hann var sendur á láni til Trabzonspor og stóð síðan sem steinn í marki Kamerún meðan leikmaður Grænhöfðaeyja renndi boltanum yfir línuna í 1-0 sigri í gærkvöldi. Eftir leik lenti Onana svo í áflogum við áhorfendur.

    Fótbolti