Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:00 Robbie Keane var heldur betur kátur á bar í Búdapest eftir leikinn. Getty/Stephen McCarthy/Adam Pretty/ Öll írska þjóðin fagnaði í gær vel árangri karlalandsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og líka þeir sem eru með vinnu í Ungverjalandi. Írar enduðu HM-drauma heimamanna í Ungverjalandi með 3-2 endurkomusigri í Búdapest í gær. Írar tóku þar með annað sætið af Ungverjum og fara í umspilið um laus sæti á HM næsta sumar. Ungverjar voru í dauðafæri á að taka annað sætið í riðlinum en Heimir og lærisveinar Heimis unnu þrjá síðustu leiki sína. Ótrúleg endurkoma hjá liði og þjálfara sem höfðu fengið sinn væna skammt af gagnrýni allt þetta ár. Troy Parrott var hetja írska liðsins en hann skoraði tvisvar í sigri á Portúgal og svo öll þrjú mörkin í sigrinum á Ungverjalandi í gær. Robbie Keane skoraði sjálfur 68 mörk í 146 landsleikjum fyrir Íra en hann er núna þjálfari ungverska liðsins Ferencváros. Eftir leikinn var Keane mættur til að fagna sigri með stuðningsmönnum írska landsliðsins sem höfðu ferðast til Búdapest. Þar sást Keane fara upp á svið á bar í Búdapest og syngja sigursöngva við góðar undirtektir. Hann söng meðal annars einn til heiðurs umræddum Troy Parrott. Hann söng „There's Only Troy Parrott“ við jólalagið heimsfræga „Winter Wonderland“ eins og sjá má hér fyrir neðan. Það á síðan eftir að koma í ljós hvernig þetta fer í vinnuveitendur hans hjá Ferencváros, hvað þá leikmenn hans sem voru að spila með ungverska landsliðinu. Something great about the manager of the reigning champs in Hungary leading Gibney's in a rendition of 'There's Only Troy Parrott' pic.twitter.com/7xHMe0posD— Balls.ie (@ballsdotie) November 16, 2025 HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Írar enduðu HM-drauma heimamanna í Ungverjalandi með 3-2 endurkomusigri í Búdapest í gær. Írar tóku þar með annað sætið af Ungverjum og fara í umspilið um laus sæti á HM næsta sumar. Ungverjar voru í dauðafæri á að taka annað sætið í riðlinum en Heimir og lærisveinar Heimis unnu þrjá síðustu leiki sína. Ótrúleg endurkoma hjá liði og þjálfara sem höfðu fengið sinn væna skammt af gagnrýni allt þetta ár. Troy Parrott var hetja írska liðsins en hann skoraði tvisvar í sigri á Portúgal og svo öll þrjú mörkin í sigrinum á Ungverjalandi í gær. Robbie Keane skoraði sjálfur 68 mörk í 146 landsleikjum fyrir Íra en hann er núna þjálfari ungverska liðsins Ferencváros. Eftir leikinn var Keane mættur til að fagna sigri með stuðningsmönnum írska landsliðsins sem höfðu ferðast til Búdapest. Þar sást Keane fara upp á svið á bar í Búdapest og syngja sigursöngva við góðar undirtektir. Hann söng meðal annars einn til heiðurs umræddum Troy Parrott. Hann söng „There's Only Troy Parrott“ við jólalagið heimsfræga „Winter Wonderland“ eins og sjá má hér fyrir neðan. Það á síðan eftir að koma í ljós hvernig þetta fer í vinnuveitendur hans hjá Ferencváros, hvað þá leikmenn hans sem voru að spila með ungverska landsliðinu. Something great about the manager of the reigning champs in Hungary leading Gibney's in a rendition of 'There's Only Troy Parrott' pic.twitter.com/7xHMe0posD— Balls.ie (@ballsdotie) November 16, 2025
HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu