„Ég hef áhyggjur af ungum konum sem eru hættar að sjá hvað er eðlilegt útlit“ „Þetta er vandamál hjá þeim sem eru að sprauta í varirnar, ekki kúnnunum. Það eru ekki til nein lög eða verklagsreglur á meðhöndlun fyllingarefna á Íslandi sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir í viðtali við Vísi. Lífið 26. ágúst 2020 20:04
Karlarnir duglegri í kynlífstækjakaupum Eigendum kynlífstækjaverslunarinnar Hermosa.is kom viðskiptavinahópurinn skemmtilega á óvart, karlmenn séu duglegir að kaupa fyrir maka sína. Allar múffur og sogtæki eru nú á 20 % afslætti. Lífið samstarf 26. ágúst 2020 14:42
Notar barnið þitt skólatöskuna rétt? Nú eru skólarnir óðum að hefjast og flestir foreldrar farnir að huga að skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnsins. Skoðun 24. ágúst 2020 10:15
Skúbb setur boost og skál á markað Ísgerðin Skúbb hefur sett á markað hollar og bragðgóðar nýjungar; Skúbb boost og Skúbb skál. Skúbb notar lífræna gríska jógúrt frá Bíó bú. Lífið samstarf 21. ágúst 2020 13:10
„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. Lífið 21. ágúst 2020 10:30
Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. Lífið 21. ágúst 2020 07:00
Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við smitsjúkdóma Skoðun 20. ágúst 2020 07:00
Loksins í bílstjórasætinu í eigin líkama Fyrir tveimur árum ákvað Hanna Þóra að ná stjórn á lífsstílnum sínum. Hún var þá þrítug en alltaf þreytt og orkulaus. Liðverkir, andþyngsli og bakflæði einkenndu hennar líðan, sem var erfitt þar sem hún er tveggja barna móðir. Lífið 16. ágúst 2020 07:00
Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30. júlí 2020 18:07
Nökkvi fastaði í fimm daga Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar mætti í Brennsluna á FM 957 í gær og ræddi þar um fimm daga föstu sem hann lauk við á laugardaginn. Lífið 14. júlí 2020 07:00
Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Það er jafn mikilvægt að vera vakandi yfir kulnun í fjarvinnu eins og þegar unnið er á vinnustaðnum. Hér eru þrjú góð ráð til að hafa í huga daglega í fjarvinnu. Atvinnulíf 6. júlí 2020 10:00
Bodkast um líkamsvirðingu: „Að byrja með hlaðvarp er nýja svarið við miðaldurskrísu“ Sólrún Ósk Lárusdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir hafa farið af stað með nýtt líkamsvirðingarhlaðvarp sem nefnist Bodkastið. Vinkonurnar eru báðar sálfræðimenntaðar og starfa sem kennarar. Báðar hafa þær líka verið að grúska í ýmsum líkamsvirðingartengdum málefnum síðustu ár. Lífið 3. júlí 2020 11:30
Gera við snjalltækin og hvetja fólk út í frisbígolf á meðan Smartfix ehf annast viðgerðir á snjalltækjum. Þar er einnig Frisbígolfbúðin til húsa en algjör sprenging hefur orðið í folfiðkun á Íslandi. Lífið samstarf 3. júlí 2020 09:44
„Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30. júní 2020 10:00
Söfnuðu yfir fimm milljónum fyrir Líf og Kraft með leiðangrinum Snjódrífurnar sem þveruðu Vatnajökul fyrr í mánuðinum, náðu að safna yfir fimm milljónum í áheitasöfnun sinni fyrir félögin Kraft og Líf. Lífið 29. júní 2020 15:00
Frumsýna snjallrúm sem bregst við hrotum! Vogue fyrir heimilið frumsýnir nýtt snjallrúm frá Ergomotion sem bregst meðal annars við hrotum. 20 % afsláttur er af snjallrúminu næstu daga. Lífið samstarf 29. júní 2020 09:45
„Uppgjöfin var mér erfið“ Íþróttafræðingurinn og heilsu frumkvöðullinn Jónína Benediktsdóttir hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðfélagi. Jónína hefur alltaf verið opinská og hrein og bein og nú er hún nýkomin úr áfengismeðferð og ræddi við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26. júní 2020 10:29
„Ég sá rosalega eftir að hafa spurt“ Sirrý Ágústsdóttir sem lauk á dögunum áheitagöngunni LífsKraftur þegar hún þveraði Vatnajökul með góðum hópi kvenna. Lífið 26. júní 2020 08:00
Hver og einn fer á sínum hraða í fjölskyldugöngu Ljóssins Árleg fjölskylduganga Ljóssins fer fram á morgun en hún er hluti af áherslu Ljóssins á líkamlega endurhæfingu. Eins og oft áður er gengið upp Esjuna. Lífið 23. júní 2020 15:00
Craving: Pervertísk löngun í sykur og sukk Við þekkjum öll þetta fyrirbæri sem vantar kjarnyrta íslenska þýðingu. Cravings er öskrandi pervertísk löngun að hafa eitthvað ákveðið í munninum og eina sem friðþægir þessa öskrandi löngun er að fá þetta eina ákveðna matvæli undir tunguna. Heilsa 22. júní 2020 21:30
Bútaði niður Vatnajökul eins og veikindin Ellefu konur, flestar á fimmtugsaldri slógu met þegar þær þveruðu Vatnajökul á átta dögum. Þær kalla sig Snjódrífurnar og hafa nú þegar safnað um fimm milljónum króna fyrir félögin Kraft og Líf. Innlent 16. júní 2020 19:00
Aldrei farið í betri ferð: Mikil samkennd og allar hjálpuðust að Snjódrífurnar eru komnar heim til sín en þær kláruðu að þvera Vatnajökul núna um helgina. Þrátt fyrir þreytu, bólgur, blöðrur og þurrar varir var létt yfir hópnum á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Lífið 16. júní 2020 13:15
Ólafur Darri ræðir um geðlyfjanotkun: „Mamma mín bara bjargaði lífi mínu“ Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar ræðir hann um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar. Lífið 16. júní 2020 11:29
Katla hefur misst sjötíu kíló eftir magaermisaðgerð: „Maður þarf að taka hausinn í gegn“ Árið 2018 fór Katla Snorradóttir í magaermisaðgerð og hefur síðan þá misst rúmlega 70 kíló eða helming þyngdar sinnar. Lífið 16. júní 2020 10:29
Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Lífið 15. júní 2020 09:20
„Best að hlaupa með mömmu“ Kvennahlaupið fór fram á sjötíu stöðum á landinu í dag og segja mæðgur sem tóku þátt í hlaupinu samveruna vera hápunkt dagsins. Innlent 13. júní 2020 21:00
Algjör kuldaskræfa en þverar nú Vatnajökul Kvennahópurinn sem nú þverar Vatnajökul er nú á sjöunda degi leiðangursins. Það var þungt færi hjá hópnum í gær, blöðrur og blautir fætur og kalt. Þrátt fyrir lélegt skyggni, birti þó til um miðjan dag og Snjódrífurnar gengu beint í austur átt. Lífið 13. júní 2020 17:11
Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu. Innlent 13. júní 2020 12:15
Mokast út af Nammibarnum á Snyrtivara.is Vefverslunin Snyrtivara.is fór í loftið fyrir nokkrum vikum og hefur fengið frábærar viðtökur. Nú er í gangi spennandi gjafaleikur á Facebook og Instagram. Lífið samstarf 11. júní 2020 09:00
Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. Lífið 9. júní 2020 21:00