Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-28 | Fram færist nær úrslitakeppni Fram sótti ÍR heim í lokaleik 17. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. ÍR-ingar leiddu í hálfleik með þremur mörkum en Framarar reyndust sterkari í seinni hálfleiknum og lönduðu góðum 28-24 sigri. Handbolti 10. febrúar 2020 21:15
Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. Handbolti 10. febrúar 2020 19:15
HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10. febrúar 2020 18:00
Janus Daði í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Selfyssingurinn átti góðan leik þegar Aalborg gerði jafntefli við Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 10. febrúar 2020 17:30
Haukur með 10,7 mörk og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik eftir EM Selfyssingurinn hefur leikið sérstaklega vel eftir Evrópumótið í handbolta. Handbolti 10. febrúar 2020 15:00
Aron tekur við Haukum í þriðja sinn Aron Kristjánsson tekur við Haukum eftir þetta tímabil. Hann er öllum hnútum kunnugur á Ásvöllum. Handbolti 10. febrúar 2020 06:50
Í beinni í dag: Handboltinn á sviðið Við verðum í beinni úr Austurberginu og svo tekur Seinni bylgjan við. Handbolti 10. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-32 | Valsmenn aðeins stigi á eftir Haukum eftir öruggan sigur Valsmenn unnu sannfærandi sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. Handbolti 9. febrúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum FH hefur unnið alla leiki sína í Olís-deild karla eftir áramót en staða Fjölnis er slæm. Handbolti 9. febrúar 2020 20:30
Tíundi sigur Arons og félaga í röð Sigurganga Barcelona í Meistaradeild Evrópu hélt áfram í kvöld. Handbolti 9. febrúar 2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-31 | Stjörnukonur styrku stöðu sína í 3. sætinu Stjarnan keyrði fram úr Haukum undir lok leiksins og vann níu marka sigur. Handbolti 9. febrúar 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. Handbolti 9. febrúar 2020 18:30
Alexander með sjö mörk í dramatískum sigri Löwen Aldursforsetarnir í íslenska landsliðinu gerðu góða hluti með sínum félagsliðum í dag. Handbolti 9. febrúar 2020 17:45
Í beinni í dag: Tvíhöfði á Ásvöllum og Mílanó-slagur á San Siro Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 9. febrúar 2020 06:00
Sportpakkinn: „Mjög mikið svekkelsi og sjokk“ Einn besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. Handbolti 8. febrúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 26-31 | Öruggt hjá Selfyssingum Selfoss fór upp í 5. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA í KA-heimilinu. Handbolti 8. febrúar 2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-27 | Stjörnumenn sterkari á lokakaflanum Stjarnan skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins gegn HK í Kórnum. Handbolti 8. febrúar 2020 20:15
Janus með sex mörk í Íslendingaslag Aalborg var hársbreidd frá því að vinna sterkt lið Pick Szeged á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 8. febrúar 2020 19:12
Lovísa skoraði 14 mörk í Kórnum Valur vann sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum. Handbolti 8. febrúar 2020 18:26
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. Handbolti 8. febrúar 2020 18:00
Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. Handbolti 8. febrúar 2020 17:11
Landsliðskona með slitið krossband Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2020 15:49
Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. Handbolti 8. febrúar 2020 15:10
Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. Handbolti 8. febrúar 2020 14:34
Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. Handbolti 8. febrúar 2020 13:15
Seinni bylgjan: Þorgerður valdi fimm leiðinlegustu andstæðingana Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna. Handbolti 8. febrúar 2020 09:00
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 8. febrúar 2020 06:00
Seinni bylgjan: Þorgerður segir skipti Ragnheiðar „glórulaus“ Ragnheiður Sveinsdóttir sem hefur leikið allan sinn feril með Haukum hefur yfirgefið þær rauðklæddu úr Hafnarfirði. Handbolti 7. febrúar 2020 16:30
Seinni bylgjan: Hróslisti Hröbbu Svava Kristín Grétarsdóttir og spekingar hennar gerðu upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna fyrr í vikunni. Handbolti 7. febrúar 2020 12:00
Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. Handbolti 7. febrúar 2020 11:30