Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2021 07:01 Norska liðið fagnar sigrinum á Ungverjalandi. getty/Dean Mouhtaropoulos Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. Þórir er á sínu fjórtánda stórmóti sem þjálfari norska liðsins og á þrettán þeirra hefur það spilað um verðlaun. Noregur varð Ólympíumeistari undir stjórn Þóris 2012 en lenti í 3. sæti 2016. Eftir góða byrjun Ungverja náðu Norðmenn undirtökunum um miðbik fyrri hálfleiks og leiddu með tveimur mörkum að honum loknum, 12-10. Eftir góðan kafla í seinni hálfleik náði Ungverjaland tveggja marka forskoti, 17-19. En Noregur svaraði með 8-2 kafla og komst fjórum mörkum yfir, 25-21. Sami munur var svo á liðunum þegar uppi var staðið, 26-22. Katharine Lunde átti hvað stærstan þátt í að Noregur seig fram úr undir lokin en hún varði fimm af þeim átta skotum sem hún fékk á sig eftir að hún kom inn á. Kari Brattset Dale skoraði sjö mörk fyrir Noreg og og Henny Reinstad fjögur. Szandra Szollosi-Zacsik var markahæst í ungverska liðinu með fimm mörk. Í undanúrslitunum mætir Noregur Rússlandi sem vann Svartfjalland í fyrsta leik dagsins, 26-32. Handbolti Norski handboltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Þórir er á sínu fjórtánda stórmóti sem þjálfari norska liðsins og á þrettán þeirra hefur það spilað um verðlaun. Noregur varð Ólympíumeistari undir stjórn Þóris 2012 en lenti í 3. sæti 2016. Eftir góða byrjun Ungverja náðu Norðmenn undirtökunum um miðbik fyrri hálfleiks og leiddu með tveimur mörkum að honum loknum, 12-10. Eftir góðan kafla í seinni hálfleik náði Ungverjaland tveggja marka forskoti, 17-19. En Noregur svaraði með 8-2 kafla og komst fjórum mörkum yfir, 25-21. Sami munur var svo á liðunum þegar uppi var staðið, 26-22. Katharine Lunde átti hvað stærstan þátt í að Noregur seig fram úr undir lokin en hún varði fimm af þeim átta skotum sem hún fékk á sig eftir að hún kom inn á. Kari Brattset Dale skoraði sjö mörk fyrir Noreg og og Henny Reinstad fjögur. Szandra Szollosi-Zacsik var markahæst í ungverska liðinu með fimm mörk. Í undanúrslitunum mætir Noregur Rússlandi sem vann Svartfjalland í fyrsta leik dagsins, 26-32.
Handbolti Norski handboltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira