Bjarki með 14 mörk | Langmarkahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson hefur átt marga stórleiki í Þýskalandi í vetur en aldrei skorað fleiri mörk en í kvöld, í 31-25 sigri Lemgo á botnliði Nordhorn. Handbolti 5. mars 2020 20:00
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Handbolti 5. mars 2020 16:00
Búið að draga í riðil Íslands fyrir EM U18 Ísland verður í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu á EM U18 í handbolta í sumar. Handbolti 5. mars 2020 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 17-23| Fram fór illa með Val í undanúrslitum Aldrei spurning í uppgjöri bestu liðanna, Fram fór illa með Val í undanúrslitaleiknum Handbolti 4. mars 2020 22:15
Ómar, Janus og Arnór deildarmeistarar í Danmörku Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Arnór Atlason urðu í kvöld deildarmeistarar í Danmörku þegar lið þeirra Aalborg vann Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 4. mars 2020 21:04
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 22-21 | Akureyringar í bikarúrslit KA/Þór vann sigur á Haukum í æsispennandi undanúrslitaleik í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 4. mars 2020 20:15
Tap í Flensburg í endurkomu Guðmundar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er mættur aftur í slaginn í þýsku 1. deildinni í handbolta, sem þjálfari Melsungen. Handbolti 4. mars 2020 19:28
„Ef við komum skíthræddar til leiks þá er voðinn vís“ Valur og Fram spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 16:30
Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4. mars 2020 15:37
„Margar okkar muna mjög vel eftir því“ Haukar og KA/Þór spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 15:30
Guðmundur mætir meisturunum í fyrsta leik sínum í þýsku deildinni í sex ár Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen sækja Þýskalandsmeistara síðustu tveggja ára, Flensburg, heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4. mars 2020 14:30
Átján titla munur á undanúrslitaleikjunum Sigurhefð Fram og Vals í bikarkeppni kvenna í handbolta er öllu meiri en hjá KA/Þór og Haukum. Handbolti 4. mars 2020 14:00
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3. mars 2020 20:30
Bjarki áfram markahæstur og taplaus á árinu Bjarki Már Elísson er áfram með forskot á Hans Lindberg á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 3. mars 2020 20:02
Gísli Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning við Magdeburg Forráðamenn Magdeburg hafa greinilega mikla trú á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Handbolti 3. mars 2020 12:00
Elín Jóna áfram lykilmaður Vendsyssel | Þjálfarinn hæstánægður Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur verið algjör lykilmaður hjá Vendsyssel sem er á toppi næstefstu deildar Danmerkur. Hún hefur nú skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 2. mars 2020 23:15
Ólafur markahæstur í mikilvægum toppslag Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu mjög stóran þátt í mikilvægum 33-28 sigri Kristianstad gegn Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2. mars 2020 19:53
Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Alfreð Gíslason, nýr þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Handbolti 2. mars 2020 13:00
Rakel þjálfar Stjörnuna á næsta tímabili Þjálfaraskipti verða hjá kvennaliði Stjörnunnar í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 1. mars 2020 23:38
Aron og félagar settu met í Meistaradeild Evrópu | Myndband Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í spænska stórliðinu Barcelona settu met í Meistaradeild Evrópu er liðið vann Pick Szeged með tveggja marka mun, 30-28, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Handbolti 1. mars 2020 23:30
Aalborg vann Íslendingaslaginn og mætir Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Íslendingarnir í liði Aalborg höfðu hægt um sig þegar liðið vann Elverum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1. mars 2020 17:44
Stefán: Þegar að Gústi klárar lagið, þá er frábært að hlusta á hann Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var eðlilega sáttur eftir fjögurra marka sigur Fram á Val í uppgjöri toppliðanna í Olís deild kvenna. Lauk leiknum með 28-24 sigri Safamýrastúlkna sem eru nú komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. Handbolti 29. febrúar 2020 21:45
Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Handbolti 29. febrúar 2020 21:30
Aron hafði betur í Íslendinga uppgjöri Meistaradeildarinnar Barcelona vann nauman tveggja marka sigur, 30-28, á Pick-Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í liði Pick-Szeged. Bæði lið eru þó komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Handbolti 29. febrúar 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-28 | Fram með níu fingur á deildarmeistaratitilinn Fram er komið neð níu fingur á deildarmeistaratitilinn eftir fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í dag. Lokatölur 28-24 Framstúlkum í vil í fjörugu uppgjöri toppliða Olís deildar kvenna. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. Handbolti 29. febrúar 2020 19:15
Loks sigur hjá Haukum | HK styrkti stöðu sína í 4. sæti Þremur leikjum í Olís deild kvenna í dag er nú lokið. Haukar unnu sinn fyrsta sigur síðan 23. janúar er liðið lagði vann 27-22 sigur á KA/Þór að Ásvöllum í Hafnafirði. Þá vann HK góðan tveggja marka sigur, 27-25, á ÍBV. Þá náði Afturelding í sitt fyrsta stig á leiktíðinni þegar liðið náði 25-25 jafntefli gegn Stjörnunni. Handbolti 29. febrúar 2020 18:30
Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. Handbolti 29. febrúar 2020 11:00
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 29. febrúar 2020 06:00
Steinunn: Við erum særðar og reiðar Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. Handbolti 28. febrúar 2020 17:15
Þrjár landsliðskonur Framliðsins framlengja á sama degi Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. Handbolti 28. febrúar 2020 16:00