Bjarki Már markahæstur í tapi | Sjö mörk Kristjáns dugðu ekki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2021 20:32 Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo sem tapaði fyrir Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk í liði PAUX Aix í eins marks tapi gegn RK Nexe, 30-29. Eins og lokatölurnar kannski gefa til kynna var mikið jafnræði með liðunum þegar Lemgo tók á móti Benfica. Liðin skiptust á að skora, en þegar flautað var til hálfleiks höfðu Bjarki og félagar tveggja marka forskot, 16-14. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik, en gestirnir náðu þó mest þriggja marka forskoti. Það varði þó ekki lengi og lítið sem ekekrt gat skilið liðin að það sem eftir var. Þegar aðeins örfáar mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn, 27-27, en þá skoruðu gestirnir þrjú mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimamanna og unnu eins marks sigur, 30-29. Svipaða sögu er að segja af leik Aix og Nexe, en liðin skiptust á að hafa forystuna. Gestirnir í Nexe fóru með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, 17-14, en seinni hálfleikurinn var stál í stál. Kristján Örn og félagar höfðu eins marks forystu þegar stutt var til leiksloka, en gestirnir í Nexe skoruðu seinustu tvö mörk leiksins og unnu eins marks sigur, 30-29. Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Eins og lokatölurnar kannski gefa til kynna var mikið jafnræði með liðunum þegar Lemgo tók á móti Benfica. Liðin skiptust á að skora, en þegar flautað var til hálfleiks höfðu Bjarki og félagar tveggja marka forskot, 16-14. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik, en gestirnir náðu þó mest þriggja marka forskoti. Það varði þó ekki lengi og lítið sem ekekrt gat skilið liðin að það sem eftir var. Þegar aðeins örfáar mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn, 27-27, en þá skoruðu gestirnir þrjú mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimamanna og unnu eins marks sigur, 30-29. Svipaða sögu er að segja af leik Aix og Nexe, en liðin skiptust á að hafa forystuna. Gestirnir í Nexe fóru með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, 17-14, en seinni hálfleikurinn var stál í stál. Kristján Örn og félagar höfðu eins marks forystu þegar stutt var til leiksloka, en gestirnir í Nexe skoruðu seinustu tvö mörk leiksins og unnu eins marks sigur, 30-29.
Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni