Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Óléttupróf tekin án samþykkis

Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur.

Handbolti
Fréttamynd

Í bann fyrir að öskra á Anton og Jónas

Veselin Vujovic, þjálfari Zagreb, og Bozidar Jovic, framkvæmdastjóri liðsins, brjáluðust út í dómarana Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson eftir leik Zagreb gegn Flensburg í Meistaradeildinni og hafa nú fengið að gjalda þess.

Handbolti
Fréttamynd

Sigvaldi tók stórt skref að titlinum

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er á góðri leið með að kveðja Elverum sem norskur meistari en lið hans Elverum vann í kvöld 33-30 sigur á Drammen í toppslag.

Handbolti
Fréttamynd

Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd?

Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%.

Körfubolti