Tékkar ekki með á HM vegna hópsmits Tékkland hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Handbolti 12. janúar 2021 17:11
„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. Handbolti 12. janúar 2021 15:30
Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. Handbolti 12. janúar 2021 13:30
„Hann er fyrirbæri, þessi gaur“ „Fyrir mér á hann að geta orðið einn sá allra besti,“ segir Einar Andri Einarsson um Elvar Örn Jónsson sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar telja að verði mikilvægasti leikmaður Íslands á HM í Egyptalandi. Handbolti 12. janúar 2021 12:51
Óska eftir bólusetningu fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur óskað eftir því við heilbrigðisyfirvöld að afreksfólk í íþróttum verði haft í huga við forgangsröðun vegna bólusetningar gegn COVID-19. Sport 12. janúar 2021 11:30
Dagur Sigurðsson mætti með liðið sitt langt á undan öllum öðrum Strákarnir okkar eru komnir til Egyptalands en það eru bara rétt rúmir tveir sólarhringar í fyrsta leik íslenska liðsins á HM í handbolta. Handbolti 12. janúar 2021 11:01
Átján smitaðir í bandaríska handboltalandsliðinu og aðeins tólf fara á HM Hvorki fleiri né færri en átján leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í handbolta eru með kórónuveiruna. Aðeins tólf leikmenn fara á HM í Egyptalandi en fyrsti leikur Bandaríkjanna á mótinu er gegn Austurríki á fimmtudaginn. Handbolti 12. janúar 2021 10:46
(Líf)línumaðurinn frá Eyjum Elliði Snær Viðarsson lék sinn fyrsta keppnisleik með íslenska handboltalandsliðinu þegar það vann níu marka sigur á Portúgal, 32-23, í undankeppni EM í fyrradag. Handbolti 12. janúar 2021 10:01
Flugu með mótherjunum á HM og fóru beint í próf Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt á heimsmeistaramótið í Egyptalandi þar sem það spilar sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöld gegn Portúgal. Handbolti 12. janúar 2021 09:01
Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. Handbolti 12. janúar 2021 08:01
Ekki gerst hjá Frökkum í tuttugu og fimm ár Franska landsliðið í handbolta kemur ekki á fljúgandi siglingu inn á HM í Egyptalandi en úrslit þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska. Handbolti 11. janúar 2021 18:30
Thea Imani á leið í Val Thea Imani Sturludóttir er á leið í Val og mun leika með liðinu í Olís deild kvenna. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Handbolti 11. janúar 2021 18:02
Alfreð vill að málið gleymist en Wolff hélt áfram að skjóta á þríeykið Umræðan um þýska landsliðið í handbolta hefur snúist um eitthvað annað en þjálfarinn Alfreð Gíslason hefði kosið, nú þegar heimsmeistaramótið fer að hefjast í Egyptalandi. Markvörðurinn Andreas Wolff ber ábyrgð á því. Handbolti 11. janúar 2021 14:01
Sigurinn glæsti í gær gæti losað strákana okkar við Frakka eða Dani Með hinum frábæra 32-23 sigri á Portúgal í gær fór Ísland langt með að tryggja sér sæti á EM í handbolta í janúar að ári liðnu. Sigurinn gefur liðinu líka betri möguleika á mótinu sjálfu. Handbolti 11. janúar 2021 13:00
Þrjátíu stiga hitasveifla hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta ferðast í dag til Egyptalands þar sem strákarnir okkar munu eyða næstu vikum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 11. janúar 2021 12:31
Bjarka vantaði ekki mikið upp á að fá tíu fyrir sóknarleikinn sinn í gær Bjarki Már Elísson fékk hæstu einkunnina hjá HB Statz af íslensku strákunum í sigrinum á Portúgal í undankeppni EM í gær. Handbolti 11. janúar 2021 10:30
Þakklátur fjölskyldunni fyrir stuðninginn Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fer með íslenska landsliðinu til Egyptalands í dag á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að hafa misst af útileiknum gegn Portúgal á dögunum. Handbolti 11. janúar 2021 09:31
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enski bikarinn og Seinni bylgjan Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11. janúar 2021 06:00
Arnór Þór Gunnarsson: Þetta verður hörkuleikur út í Egyptalandi „Þetta var mjög sérstakur leikur við vorum á hælunum fyrstu 20 mínútur leiksins síðan fara bæði lið að spila með aukamann sóknarlega sem við nýttum betur og komum okkur inn í leikinn. Það var kraftur í okkur í seinni hálfleik og gerðum við það sem við töluðum um að gera inn í klefa sem skilaði sér í góðum sigri,” sagði Arnór Þór Gunnarsson eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM. Handbolti 10. janúar 2021 22:31
Jafntefli hjá Erlingi í undankeppninni Holland tryggði sér eitt stig með því að skora tvö síðustu mörkin í 27-27 jafntefli við Slóveníu í undankeppni EM 2022 í handbolta. Erling Richardson þjálfar hollenska landsliðið. Handbolti 10. janúar 2021 21:01
Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 10. janúar 2021 20:16
Guðmundur Guðmundsson: Held að enginn í handbolta heiminum nema sjálfur Moustafa vilji hafa áhorfendur „Þetta var mjög erfiður fyrri hálfleikur. Við vorum alls ekki góðir fyrir utan seinustu fimm mínúturnar, við vorum mjög óöruggir sóknarlega þar sem menn sóttu á markið með hálfum hug og vorum við að klikka á dauðafærum sem má alls ekki gerast á HM,” sagði Guðmundur um slæman fyrri hálfleik Íslands. Handbolti 10. janúar 2021 19:07
Engir áhorfendur á HM Engir áhorfendur verða á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi frá 13. janúar. Handbolti 10. janúar 2021 19:03
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. Handbolti 10. janúar 2021 17:48
Íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptalands TV 2 í Danmörku íhugaði að senda ekkert sjónvarpsfólk til Egyptaland á HM í handbolta þar í landi vega kórónuveirunnar. Þau enduðu þó með því að senda sitt fólk af stað, staðfestir John Jäger sjónvarpsstjóri TV 2 Sport. Handbolti 10. janúar 2021 14:31
Alexander ekki með: Björgvin, Elliði og Kristján Örn koma inn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgal öðru sinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Handbolti 10. janúar 2021 10:44
„Undarlegasti aðdragandi að stórmóti sem ég hef upplifað“ Ísland tapaði fyrir Portúgal í undankeppni EM 2022 síðasta miðvikudag. Liðin mætast aftur í dag í seinni leiknum. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var í viðtali. Handbolti 10. janúar 2021 08:00
„Ég er djarfur að upplagi“ „Metnaðurinn lá í handboltanum en ég vildi samt klára rekstrartæknifræðina og ná mér í reynslu í atvinnulífinu. Því á þessum tíma gastu ekki treyst á að handboltinn yrði lífsviðurværið,“ segir Valdimar Grímsson þegar hann skýrir út hvers vegna hann tók ekki fyrstu atvinnutilboðunum erlendis frá í handbolta á sínum tíma. Atvinnulíf 10. janúar 2021 08:00
Áhyggjur leikmanna fá lítinn hljómgrunn hjá forsetanum Undanfarna daga hafa handboltamenn lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að áhorfendur verði á pöllunum í leikjunum á HM en þær áhyggjur virðast fá lítinn hljómgrunn frá handboltaforystunni. Handbolti 9. janúar 2021 09:31
„Neyðarlið“ Noregs skellti Hvít-Rússum Til þess að trufla ekki undirbúning sinn fyrir HM í Egyptalandi tefldu Norðmenn fram varaliði í leikjum sínum við Hvíta-Rússland í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 8. janúar 2021 18:48