Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Þriggja ára óuppsegjanlegur samningur hjá Basta og HK Sebastian Alexandersson mun taka við HK í sumar en hann hefur skrifað undir þriggja ára óuppsegjanleg samning. Handbolti 20. apríl 2021 23:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. Handbolti 20. apríl 2021 22:00
Íslendingar í undanúrslit, stoðsending frá Böðvari og hálftími hjá Alfreð Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg eru komin í undanúrslit Evrópukeppninnar í handbolta en síðari leikir átta liða úrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 20. apríl 2021 20:22
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. Handbolti 20. apríl 2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. Handbolti 20. apríl 2021 09:01
Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. Handbolti 19. apríl 2021 19:45
Guðmundur valdi engan úr íslensku liði Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján leikmenn til að spila síðustu þrjá leikina í undankeppni EM karla í handbolta. Handbolti 19. apríl 2021 17:12
„Ofurspennandi“ Elín Jóna samdi við nýliðana Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur söðlað um í Danmörku og mun verja mark Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 19. apríl 2021 16:00
Stjarnan býðst til að taka þátt í ferðakostnaði en ráðning lögfræðings á ábyrgð KA/Þórs Handknattleiksdeild Stjörnunnar segir að kvennaráð KA/Þórs eigi ekki að þurfa að sitja uppi með allan kostnað af því að endurtaka leik liðanna í Olís-deild kvenna. Stjarnan hefur boðist til að greiða helming ferðakostnaðar Akureyringa vegna leiksins. Handbolti 19. apríl 2021 12:01
Yfirgefa liðið eftir fall úr efstu deild Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Handbolti 19. apríl 2021 06:01
Öruggt hjá Álaborg og Óðinn Þór átti góðan leik í sigri Álaborg vann öruggan níu marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 41-32. Þá vann Holstebro 34-29 sigur á Skanderborg. Handbolti 18. apríl 2021 19:45
Tekur tíma að búa til góð lið en segir Stjörnuna vinna markvisst að því Rætt var við Patrek Jóhannesson, þjálfara Stjörnunnar, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann er með metnaðarfullt verkefni í gangi í Garðabænum. Markmiðið er að koma Stjörnunni í hóp þeirra bestu á Íslandi. Handbolti 18. apríl 2021 19:00
Oddur markahæstur í tapi og Göppingen misstigu sig Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten steinlágu fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 22-33, en Niclas Ekberg lék á alls oddi í liði Kiel. Handbolti 18. apríl 2021 15:40
Ómar Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Ómar Ingi Magnússon og félagar hans í Magdeburg tóku á móti lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi skoraði fimm mörk og hjálpaði liði sínu að vinna fjögurra marka sigur, 31-27. Arnar Freyr Arnarsson er í liði Melsungen, en hann komst ekki á blað í dag. Handbolti 18. apríl 2021 13:04
Vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins, var eðlilega ekki súr er hann ræddi við RÚV eftir tíu marka tap Íslands gegn Slóveníu í umspili fyrir HM í handbolta. Síðari leikurinn fer fram hér á landi á miðvikudaginn kemur. Handbolti 17. apríl 2021 23:01
Ýmir Örn öflugur í sigri Ljónanna Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 33-28. Handbolti 17. apríl 2021 20:46
Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur GOG og SönderjyskeE mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann öruggan níu marka sigur, lokatölur 36-27. Handbolti 17. apríl 2021 17:46
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 24-14 | Slóvenía númeri of stór Möguleikar Íslands um sæti á HM 2021 eru nánast úr sögunni eftir tap gegn Slóveníu ytra í fyrri leik landanna í umspili um sæti á mótinu lokatölur, 24-14. Handbolti 17. apríl 2021 17:30
Olís deildin hefst 22. apríl Að beiðni formannafundar HSÍ hefur verið tekin ákvörðun um það að breyta leikjafyrirkomulagi Íslandsmótsins í Olís deild karla. Mótið mun hefjast að nýju þann 22. apríl næstkomandi. Handbolti 17. apríl 2021 16:31
Kristianstad með bakið upp við vegg eftir tap í Íslendingaslag Kristianstad tók á móti Skovde í öðrum leik undanúrslita í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Gestirnir, með Bjarna Ófeig Valdimarsson, kláruðu góðan sex marka sigur, 27-33. Staðan í einvíginu er því 2-0 fyrir Skovde, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. Handbolti 17. apríl 2021 15:37
Fullyrða að Aron sé á leið til Álaborgar Samkvæmt heimildum TV 2 í Danmörku er Aron Pálmarsson á leið í dönsku deildina í sumar. Aron mun ganga til liðs við Aalborg á þriggja ára samning þegar samningur hans við Barcelona rennur út í sumar. Handbolti 17. apríl 2021 15:06
Rúnar Kárason markahæstur í sigri Ribe-Esbjerg Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins þegar Ribe-Esbjerg lagði Mors-Thy í danska handboltanum 27-21. Daníel Þór Ingason er einnig í liði Ribe-Esbjerg, en hann komst ekki á blað. Handbolti 17. apríl 2021 13:48
Einar Baldvin í Gróttu Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson er genginn í raðir Gróttu í Olís-deild karla en hann kemur frá Val. Handbolti 16. apríl 2021 20:31
„Ekki sanngjarnt að KA/Þór sitji uppi með fjárhagslegan skaða“ KA/Þór ætti ekki að þurfa að sitja uppi með aukinn kostnað vegna ferðalags í endurtekinn leik við Stjörnuna, segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Lokaumferðirnar í Olís-deild kvenna fara ekki fram fyrr en botn fæst í málið. Handbolti 16. apríl 2021 15:46
HSÍ vill byrja sem fyrst og furðar sig á gagnrýninni „Við viljum byrja. Við viljum fá handboltann í gang sem fyrst. Það eru okkar hagsmunir. En við viljum líka fara að vilja félaganna,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Handbolti 16. apríl 2021 14:01
Taka leiguflug frá Ísrael til Litáens og spila leikina þrjá á sex dögum Íslenska karlalandsliðið í handbolta neyðist til að spila síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur nú staðfest þá ákvörðun sína. Handbolti 16. apríl 2021 13:30
Ótrúleg tölfræði Ómars Inga eftir landsleikjahléið Það er engu logið að Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, hafi verið óstöðvandi að undanförnu. Eftir landsleikjahléið hefur hann verið markahæstur hjá Magdeburg í öllum leikjum liðsins nema tveimur. Handbolti 16. apríl 2021 13:01
Íhuga að kæra HSÍ og Stjörnuna og segja kostnaðinn nálgast milljón króna „Mér þykir líklegt að við leitum áfram réttar okkar eftir þeim leiðum sem eru í boði,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA. Hann telur afar ólíklegt að leikur KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna verði leikinn á ný í þessum mánuði. Handbolti 16. apríl 2021 10:01
Milljónir í sektir vegna dómaraskorts Handknattleiksfélög landsins hafa ekki staðið sig sem skyldi í að ala upp dómara í sínum röðum og uppfylla aðeins fjögur félög kröfur dómaranefndar HSÍ í þessum efnum. Handbolti 16. apríl 2021 09:01