Þórir að missa út sautján stórmóta konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 14:30 Camilla Herrem hefur verið fastakona í hópnum hjá Þóri Hergeirssyni. EPA-EFE/HIROSHI YAMAMURA Norska handboltakonan Camilla Herrem þarf að leggjast á skurðarborðið og missir væntanlega af Evrópumótinu í árslok. Herrem hefur oftast spilað stórt hlutverk hjá Þóri Hergeirssyni síðan hann tók við norska landsliðinu og hefur verið fastakona í hópnum hans. Herrem er nú að spila með Sola í úrslitakeppninni en vinstri hornamaðurinn sagði frá mögulegri aðgerð í viðtali við TV 2 eftir síðasta leik. „Ég finn mikið til í hvert skipti sem ég geng eða hleyp eða eiginlega þegar ég geri allt,“ sagði Herrem. „Það er svo erfitt að kvíða fyrir hverju stökki og hverjum spretti. Stundum gleymir þú þessu í spennu leiksins en svo finnur þú rosalega mikið til eftir leikinn,“ sagði Herrem. Hún er að glíma við meiðsli á hásin. Camilla Herrem er 35 ára gömul og hefur spilað á sautján stórmótum með norska landsliðinu síðan hún var fyrst með á EM 2008. Hún hefur unnið fjórtán verðlaun á stórmótum með norska landsliðinu þar af níu gullverðlaun. „Núna þarf ég bara að vera raunsæ og það verður erfitt fyrir mig að ná Evrópumótinu. Ég vil heldur ekki koma of fljótt til baka til að ógna ekki restinni af ferlinum. Ég er á þeim stað að heilsan verður sett í fyrsta sæti,“ sagði Herrem. Herrem klárar úrslitakeppnina í Noregi og fer síðan í aðgerðina í maí. Hún verður frá í sex mánuði. Þrátt fyrir að vera orðin 35 ára þá ætlar Herrem sér að vera hluti af norska landsliðinu næstu árin en fram undan er stórmót á heimavelli 2023 og svo Ólympíuleikar í París árið eftir. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Herrem hefur oftast spilað stórt hlutverk hjá Þóri Hergeirssyni síðan hann tók við norska landsliðinu og hefur verið fastakona í hópnum hans. Herrem er nú að spila með Sola í úrslitakeppninni en vinstri hornamaðurinn sagði frá mögulegri aðgerð í viðtali við TV 2 eftir síðasta leik. „Ég finn mikið til í hvert skipti sem ég geng eða hleyp eða eiginlega þegar ég geri allt,“ sagði Herrem. „Það er svo erfitt að kvíða fyrir hverju stökki og hverjum spretti. Stundum gleymir þú þessu í spennu leiksins en svo finnur þú rosalega mikið til eftir leikinn,“ sagði Herrem. Hún er að glíma við meiðsli á hásin. Camilla Herrem er 35 ára gömul og hefur spilað á sautján stórmótum með norska landsliðinu síðan hún var fyrst með á EM 2008. Hún hefur unnið fjórtán verðlaun á stórmótum með norska landsliðinu þar af níu gullverðlaun. „Núna þarf ég bara að vera raunsæ og það verður erfitt fyrir mig að ná Evrópumótinu. Ég vil heldur ekki koma of fljótt til baka til að ógna ekki restinni af ferlinum. Ég er á þeim stað að heilsan verður sett í fyrsta sæti,“ sagði Herrem. Herrem klárar úrslitakeppnina í Noregi og fer síðan í aðgerðina í maí. Hún verður frá í sex mánuði. Þrátt fyrir að vera orðin 35 ára þá ætlar Herrem sér að vera hluti af norska landsliðinu næstu árin en fram undan er stórmót á heimavelli 2023 og svo Ólympíuleikar í París árið eftir.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira