Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Golf 22. nóvember 2018 11:30
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. Golf 21. nóvember 2018 09:30
Molinari fullkomnar frábært golfár með sigri á Evrópumótaröðinni Francesco Molinari fullkomnaði frábært golfár sitt með því að standa uppi sem sigurvegari á Evrópumótaröðinni en mótaröðinni lauk í dag. Golf 18. nóvember 2018 14:30
Danny Willett vann lokamót Evrópumótaraðarinnar Englendingurinn Danny Willett bar sigur úr býtum á DP World Tour meistaramótinu en mótið var haldið í Dubai. Þetta var síðasta mót tímabilsins á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 18. nóvember 2018 14:00
Howell III leiðir enn á RSM Classic mótinu Charles Howell III er enn með forystu á RSM Classic mótinu en það er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 18. nóvember 2018 12:00
Ekki unnið mót í 11 ár en leiðir eftir tvo hringi Charles Howell III leiðir eftir tvo hringi á RSM Classic mótinu, en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 17. nóvember 2018 11:30
Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna. Golf 15. nóvember 2018 09:15
Slæmur hringur Birgis sem er í erfiðri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson átti ekki góðan hring á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í dag og er kominn í nokkuð slæma stöðu þegar mótið er hálfnað. Golf 12. nóvember 2018 13:56
Þurftu báðir að bíða 1.667 daga eftir sigri Ótrúleg tilviljun varð í gær þegar Matt Kuchar sigraði á PGA mótaröðinni og Lee Westwood sigraði á Evrópumótaröðinni. Golf 12. nóvember 2018 07:00
Kuchar stóð uppi sem sigurvegar í Mexíkó Matt Kuchar stóð upp sem sigurvegari á Mayakoba mótinu í Mexíkó en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Golf 11. nóvember 2018 23:00
Birgir Leifur enn í vænlegri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum undir pari á öðrum hring lokaúrtökumóts Evrópumótaraðarinnar í golfi í dag. Golf 11. nóvember 2018 13:30
Matt Kuchar leiðir með fjórum höggum í Mexíkó Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er með fjögurra högga forystu eftir þrjá hringi á Mayakoba golfmótinu en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Golf 10. nóvember 2018 23:00
Fjórir fuglar á fimm holum í frábærri byrjun Birgis Birgir Leifur Hafþórsson byrjaði vel á fyrsta hring lokaúrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 10. nóvember 2018 15:30
Guðrún Brá í toppsætinu á LET-móti í Barcelona Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2018, er að gera góða hluti á lokamóti LET Access mótaraðarinnar í golfi. Mótaröðin er næststerkasta atvinnumótaröðin í Evrópu hjá atvinnukylfingum í kvennaflokki. Golf 9. nóvember 2018 14:09
Tiger Woods sagði nei takk við 400 milljóna tilboði frá Sádum Kylfingurinn Tiger Woods átti möguleika að fá um 2,5 milljónir punda fyrir að taka þátt í móti í Sádí Arabíu á næsta ári en hafnaði því. Golf 8. nóvember 2018 09:30
Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. Golf 7. nóvember 2018 12:30
Mamman svindlaði og dóttirin var dæmd úr leik Það er oftast mjög gott að fá hjálp frá móður sinni en ekki alltaf. "Hjálpsöm“ móðir í úrtökumóti LPGA-mótaraðarinnar í golfi gekk aðeins of langt. Golf 7. nóvember 2018 10:30
Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. Golf 6. nóvember 2018 06:00
Birgir Leifur áfram á lokaúrtökumótið Birgir Leifur Hafþórsson mun spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann spilaði frábærlega á öðru stigi úrtökumótanna um helgina. Golf 5. nóvember 2018 15:10
Leikgleðin fór með þreytunni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí. Golf 5. nóvember 2018 10:30
Guðrún Brá áfram │Birgir og Haraldur á fjórum höggum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson stefnir hraðbyr á Evrópumótaröðina í golfi eftir annan frábæran hring á öðru stigi úrtökumótanna í dag. Golf 4. nóvember 2018 15:54
Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar. Golf 4. nóvember 2018 09:26
Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Golf 3. nóvember 2018 15:57
Ólafía spilaði hring sjö á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði sjöunda hringinn af átta á síðasta úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina á parinu. Golf 2. nóvember 2018 18:41
Ólafía náði ekki að laga stöðuna sem er svört Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði ekki að laga stöðu sína á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. Golf 1. nóvember 2018 22:00
Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið. Golf 31. október 2018 16:58
Ólafía aftur í vandræðum Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Golf 25. október 2018 18:13
Ekki góð byrjun hjá Ólafíu Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Golf 24. október 2018 23:15
Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Golf 22. október 2018 12:00
Valdís Þóra reynir við LPGA- mótaröðina Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefur leik á öðru stigi úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Golf 13. október 2018 08:00