Jafnt fyrir lokadag Solheim-bikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2019 22:30 Lexi Thompson frá Bandaríkjunum á lokaholunni á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. vísir/getty Bandaríkin og Evrópa eru jöfn fyrir þriðja og síðasta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. Staðan eftir fyrstu tvo keppnisdagana er 8-8.An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5. Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli. Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði. Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun. Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.#SolheimCup Sunday singles line-up Which matches will you watching?? And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019 Golf Tengdar fréttir Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin og Evrópa eru jöfn fyrir þriðja og síðasta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. Staðan eftir fyrstu tvo keppnisdagana er 8-8.An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5. Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli. Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði. Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun. Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.#SolheimCup Sunday singles line-up Which matches will you watching?? And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019
Golf Tengdar fréttir Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15