McIlroy valinn kylfingur ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. september 2019 23:30 Rory McIlroy átti mjög gott tímabil á PGA mótaröðinni vísir/Getty Rory McIlroy var valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum. McIlroy vann FedEx bikarinn með því að vinna lokamót PGA mótaraðrinnar, en hann hafði áður unnið Players risamótið og RBC Opna kanadíska á mótaröðinni á tímabilinu. Norður-Írinn varð 14 sinnum á meðal efstu tíu á PGA mótum á tímabilinu, en hann tók þátt í 19 mótum. Viðurkenningin er veitt eftir kosningu kylfinganna á mótaröðinni og er þetta í þriðja skipti sem félagar McIlroy velja hann bestan. Hann hafði áður unnið 2012 og 2014."I've got goosebumps." No one better to surprise @McIlroyRory with the Jack Nicklaus Award than @JackNicklaus himself. #LiveUnderParpic.twitter.com/cK28uMu8WY — PGA TOUR (@PGATOUR) September 11, 2019 Golf Norður-Írland Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy var valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum. McIlroy vann FedEx bikarinn með því að vinna lokamót PGA mótaraðrinnar, en hann hafði áður unnið Players risamótið og RBC Opna kanadíska á mótaröðinni á tímabilinu. Norður-Írinn varð 14 sinnum á meðal efstu tíu á PGA mótum á tímabilinu, en hann tók þátt í 19 mótum. Viðurkenningin er veitt eftir kosningu kylfinganna á mótaröðinni og er þetta í þriðja skipti sem félagar McIlroy velja hann bestan. Hann hafði áður unnið 2012 og 2014."I've got goosebumps." No one better to surprise @McIlroyRory with the Jack Nicklaus Award than @JackNicklaus himself. #LiveUnderParpic.twitter.com/cK28uMu8WY — PGA TOUR (@PGATOUR) September 11, 2019
Golf Norður-Írland Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira