Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

McIlroy stakk af undir lokin

Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi.

Golf
Fréttamynd

Fowler búinn að ná McIlroy

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum.

Golf
Fréttamynd

Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö

Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Tiger slapp líklegast fyrir horn

Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag.

Golf
Fréttamynd

Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee

George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Hvað var Ernie Els að spá?

Ernie Els fór illa af ráði sínu á fyrstu holu á Opna breska í dag. Hann lék holuna á sjö höggum eftir að hafa tvívegis misst stutt pútt.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska

Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku.

Golf