Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. Golf 19. júlí 2014 16:04
McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. Golf 19. júlí 2014 14:45
Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. Golf 19. júlí 2014 13:27
Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. Golf 19. júlí 2014 11:02
Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. Golf 18. júlí 2014 22:53
McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. Golf 18. júlí 2014 19:32
Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. Golf 18. júlí 2014 18:36
Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. Golf 18. júlí 2014 18:02
Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. Golf 18. júlí 2014 16:06
Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Golf 18. júlí 2014 15:24
Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. Golf 18. júlí 2014 13:41
Hvað var Ernie Els að spá? Ernie Els fór illa af ráði sínu á fyrstu holu á Opna breska í dag. Hann lék holuna á sjö höggum eftir að hafa tvívegis misst stutt pútt. Golf 17. júlí 2014 23:03
Sjáðu öll bestu tilþrif dagsins á Opna breska Rory McIlroy er með eins höggs forystu eftir fyrsta keppnisdag á Opna breska meistaramótinu sem hófst í dag á Royal Liverpool í Englandi. Golf 17. júlí 2014 22:31
Rory McIlroy í efsta sæti á Opna breska eftir viðburðaríkan fyrsta hring Skor í dag almennt gott og margir sterkir kylfingar ofarlega á skortöflunni - Phil Mickelson hóf titilvörnina illa. Golf 17. júlí 2014 20:17
Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Norður-Írinn efstur sem stendur á opna breska á sex höggum undir pari. Golf 17. júlí 2014 13:09
Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. Golf 17. júlí 2014 12:47
Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. Golf 17. júlí 2014 10:37
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? Golf 17. júlí 2014 07:00
Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. Golf 16. júlí 2014 22:00
Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. Golf 16. júlí 2014 15:30
Sveiflukennd frammistaða veldur Rory áhyggjum Norður-Írinn hefur leik á opna breska meistaramótinu í golfi á morgun. Golf 16. júlí 2014 11:30
Dale Hill perla í enskri sveitasælu Dale Hill golfsvæðið í Suður-Englandi er þess virði að heimsækja Golf 15. júlí 2014 22:45
Búið að raða í holl fyrir Opna breska Rory Mcilroy og Jordan Spieth leika saman á meðan að Tiger Woods leikur með Angel Cabrera og Henrik Stenson. Golf 15. júlí 2014 19:15
Brian Harman sigraði á John Deere Classic Hans fyrsti sigur á PGA mótaröðinni tryggði honum þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu um næstu helgi. Golf 14. júlí 2014 10:28
Davíð Gunnlaugsson tryggði sér sigur í meistaramóti GKJ með vallarmeti á lokahringnum Lék Hlíðavöll á 67 höggum eða fimm undir pari þegar að mest lá við. Golf 14. júlí 2014 05:30
Justin Rose vann í Skotlandi eftir gallalausan lokahring Sigraði á sínu öðru atvinnumóti á tímabilinu. Golf 13. júlí 2014 18:07
Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku. Golf 11. júlí 2014 21:45
Rory setti vallarmet í Skotlandi Norður-Írinn í stuði og opna breska meistaramótið handan við hornið. Golf 11. júlí 2014 11:30
Mörg góð skor á fyrsta hring á John Deere Classic Nokkrir kylfingar deila forystusætinu - Jordan Spieth hefur titil að verja á TPC Deere Run. Golf 10. júlí 2014 23:08
Landsliðið náði ekki í A-riðil Ísland í fimmtánda sæti af sextán liðum á EM áhugamannalandsliða í golfi. Golf 9. júlí 2014 18:06