Ein af íþróttahetjum Dana lést á 101. aldursári Danska íþróttagoðsögnin Niels Holst-Sørensen er látin, tæpum tveimur mánuðum fyrir 101 árs afmælið sitt. Sport 27. október 2023 10:30
Faðir norsku hlaupabræðranna biður eiginkonuna afsökunar Gjert Ingebrigtsen gat ekki haldið áfram að þjálfa syni sína því fjölskyldulífið var að fara til fjandans. Sport 17. október 2023 15:01
Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. Sport 9. október 2023 07:30
Kínverjar ritskoðuðu saklausa íþróttamynd af Asíuleikunum Íþróttakonurnar Lin Yuwei og Wu Yanni föðmuðust sakleysislega eftir 100 metra grindahlaup á Asíuleikunum en myndin af faðmlaginu er bönnuð í Kína. Sport 5. október 2023 10:32
Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan. Lífið 21. september 2023 19:00
Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Sport 17. september 2023 22:01
Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Sport 6. september 2023 08:30
Fyrsta gull Indverja á heimsmeistaramóti Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk í Búdapest í kvöld. Bandaríkin og Holland báru sigur úr býtum í boðhlaupum kvöldsins og þá vann Indland sín fyrstu gullverðlaun frá upphafi. Sport 27. ágúst 2023 20:12
Victor Kiplangat tryggði Úganda sinn annan maraþonsigur á HM Úgandamaðurinn Victor Kiplangat kom fyrstur allra í mark í maraþonhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í morgun. Ísraelinn Maru Teferi varð annar þrátt fyrir að hafa dottið þegar 30 km voru að baki. Sport 27. ágúst 2023 10:08
Þrefaldur gullverðlaunahafi gerir grín að heimsmeistaratali Bandaríkjamanna Noah Lyles hefur komið, séð og sigrað á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Búdapest þessa dagana. Hann hefur unnið þrenn gullverðlaun en er ekki hrifinn af hvernig talað er um bandaríska meistara í heimalandinu. Sport 27. ágúst 2023 08:00
Þriðju gullverðlaun Lyles og Duplantis vann örugglega Svíinn Armand Duplantis vann öruggan sigur í stangarstökki karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag. Bandaríkin unnu tvöfalt í boðhlaupum kvöldsins. Sport 26. ágúst 2023 19:59
Noah Lyles í fótspor Usain Bolt með tvöföldum sigri Spretthlauparinn Noah Lyles skráði sig í sögubækurnar í gær þegar hann kom fyrstur í mark í 200 m hlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann varð þar með fyrsti karlmaðurinn síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna bæði 100 og 200 m hlaupin á HM. Sport 26. ágúst 2023 12:00
Erna Sóley í 14. sæti og komst ekki í úrslit Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari úr ÍR, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í morgun en mótið fer fram í Búdapest. Erna endaði í 14. sæti í sínum kasthópi og var nokkuð frá sínu besta en hún kastaði kúlunni 16,68 metra. Sport 26. ágúst 2023 10:38
Ótrúlegur árekstur á leið í keppni á HM dró dilk á eftir sér Andrew Hudson, spretthlaupari frá Jamaíka, lenti heldur betur illa í því þegar að tvær skutlur, sem notaðar eru til þess að ferja keppendur á HM í frjálsum íþróttum frá upphitunarsvæði leikanna yfir á leikvanginn sjálfan, skullu saman. Sport 25. ágúst 2023 14:01
Rann í aðhlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum. Sport 24. ágúst 2023 23:31
Gott kvöld fyrir Jamaíku í Búdapest og dramatíkin allsráðandi Nokkuð óvænt úrslit urðu í 100 metra grindahlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Jamaíka nældi í fern verðlaun í keppnum kvöldsins. Sport 24. ágúst 2023 19:56
Trúlofuðu sig þegar þau komu í mark á HM í frjálsum Ástin sveif svo sannarlega yfir vötnum á HM í frjálsum íþróttum í Búdapest. Göngupar frá Slóvakíu trúlofaði sig nefnilega á mótinu. Sport 24. ágúst 2023 12:31
Ákváðu að deila gullinu á stærsta móti ársins Þær Katie Moon frá Bandaríkjunum og Nina Kennedy frá Ástralíu ákváðu í gær, á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum, að deila gullverðlaununum í stangarstökki. Sport 24. ágúst 2023 09:01
Þriðji heimsmeistaratitill Warholm og Norðmenn röðuðu inn verðlaunum Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hélt áfram í Búdapest í kvöld. Norðmaðurinn óstöðvandi Karsten Warholm vann sigur í 400 metra grindahlaupi sem var lokagrein kvöldsins. Sport 23. ágúst 2023 20:02
Bætti eigið met um rúma fjóra metra og varð heimsmeistari Hin bandaríska Laulauga Tausaga tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í kringlukasti. Kastið sem tryggði henni titilinn var rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Sport 22. ágúst 2023 20:31
Guðni Valur komst ekki í úrslit Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er úr leik á HM í frjálsíþróttum sem fram fer í Ungverjalandi. Sport 19. ágúst 2023 21:31
Hilmar Örn úr leik á HM Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson er úr leik á HM í frjálsum íþróttum. Hann komst ekki í gegnum undanriðilinn. Sport 19. ágúst 2023 13:02
Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Sport 18. ágúst 2023 15:00
Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum. Sport 16. ágúst 2023 13:00
HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 16. ágúst 2023 10:30
Guðbjörg keppir við Evrópumeistara og Kolbeinn biður um logn Það verður nóg um að vera á ÍR-vellinum á morgun þegar bikarkeppni frjálsíþróttasambands Íslands fer fram. Sport 11. ágúst 2023 16:01
Keppir á HM í frjálsum aðeins fjórum mánuðum eftir fæðingu Shaunae Miller-Uibo hefur verið ein stærsta frjálsíþróttastjarna heimsins undanfarin ár en það bjuggust ekki margir við að sjá hana keppa á heimsmeistaramótinu í ár. Sport 9. ágúst 2023 12:31
Þrjú taka kast fyrir Ísland á HM Einn nýliði er í þriggja manna hópi Íslands sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Búdapest í Ungverjalandi. Mótið fer fram dagana 19.-27. ágúst. Sport 8. ágúst 2023 12:00
Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina. Sport 7. ágúst 2023 08:06
Sjáðu tímafrekasta 100 metra hlaup sögunnar Heimsleikar háskólanema í frjálsum íþróttum komust í fréttirnar en því miður ekki fyrir góðan árangur. Sport 3. ágúst 2023 11:31