Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

„Von­brigði“ að að­eins fari fimm frá Ís­landi á Ólympíu­leikana

Af­reks­stjóri Í­þrótta- og Ólympíu­sam­bands Ís­lands segir það von­brigði að eins og staðan sé í dag bendi allt til þess að Ís­lands eigi að­eins fimm full­trúa á Ólympíu­leikunum í París í sumar. Á sama tíma sér hann hins vegar enda­lausa mögu­leika í í­þrótta­hreyfingunni hér á landi.

Sport
Fréttamynd

„Ég var án djóks skoppandi“

„Ég var að vinna í miðasölunni á Landsmóti hestamanna þegar það var hringt í mig, klukkan 10 í morgun, og ég fékk að vita að ég væri að fara á Ólympíuleikana,“ segir himinlifandi Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari, eftir gleðitíðindi dagsins.

Sport
Fréttamynd

Erna Sól­ey keppir á Ólympíu­leikunum í París

Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París í sumar en Alþjóðaólympíunefndin staðfesti svo í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands núna í morgun.

Sport
Fréttamynd

Andrea og Arnar langfyrst á Akur­eyri

Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR kom fyrst kvenna í mark og setti persónulegt met á Íslandsmeistaramótinu í hálfu maraþoni á Akureyri. Arnar Pétursson varð Íslandsmeistari karla. Aðeins ein íslensk kona hefur hlaupið hálft maraþon hraðar en Andrea gerði í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Andrea svekkir sig ekki á mann­legum mis­tökum

Þeir hlauparar sem tóku þátt í Ár­manns­hlaupinu í fyrradag munu ekki fá af­rek sín skráð í af­reka­skrá Frjáls­í­þrótta­sam­bands Ís­lands. Í til­kynningu segir að hlaupa­leiðin teljist of stutt en fimm­tíu og átta metra vantaði upp á metrana tíu þúsund sem hlaupararnir áttu að hlaupa. Ein þeirra sem þreytti hlaupið í fyrradag er Andrea Kol­beins­dóttir sem tryggði sér Ís­lands­meistara­titilinn í greininni með því að koma fyrst í mark í kvennaflokki.

Sport
Fréttamynd

Snoop vottaði Kobe virðingu sína á hlaupa­brautinni

Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg verður í París þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Þar mun hann starfa fyrir sjónvarpsstöðina NBC sem sýnir leikina í Bandaríkjunum. Að því tilefni hljóp hinn 52 ára gamli Snoop 200 metra á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Komust ekki á­fram í sleggjukastinu

Sleggjukastararnir Elísa­bet Rut Rún­ars­dótt­ir og Guðrún Karítas Hall­gríms­dótt­ir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag.

Sport
Fréttamynd

Hilmar varð af úrslitasæti

Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm.

Sport