Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4. október 2023 13:02
Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4. október 2023 12:30
Andri Lucas eigi það skilið að vera í landsliðinu á ný Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir Andra Lucas Guðjohnsen, sóknarmann danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby eiga það rækilega skilið að vera í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2024. Andri Lucas hefur farið með himinskautum í Danmörku upp á síðkastið. Fótbolti 4. október 2023 11:46
Åge um valið á Gylfa: „Mun hafa mjög góð og sterk áhrif“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta á nýjan leik. Gylfi er hluti af landsliði Íslands sem leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Fótbolti 4. október 2023 11:13
Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Fótbolti 4. október 2023 10:37
Móðir Beckhams varð fyrir ógeðfelldu aðkasti: „Þetta var hræðilegt“ Í nýrri heimildarþáttaröð um líf og atvinnumannaferil bresku knattspyrnugoðsagnarinnar David Beckham, tjá Beckham og aðstandendur hans sig um afar erfiðan tíma í þeirra lífi eftir afdrifarík mistök Beckham á HM 1998. Beckham og fjölskylda hans lentu í afar slæmu aðkasti í kjölfar atviksins. Enski boltinn 4. október 2023 10:01
Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Fótbolti 4. október 2023 09:40
Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4. október 2023 08:00
Beckham leysir frá skjóðunni varðandi skóspark Ferguson David Beckham, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur greint frá því af hverju Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United, sparkaði skó í hann á sínum tíma. Enski boltinn 4. október 2023 07:31
Segir son sinn frekar vilja leiða Mbappé út á völl en sig Kieran Trippier, leikmaður Newcastle, mun freista þess að halda Kylian Mbappé í skefjum er Newcastle tekur á móti Paris Sain-Germain í Meistaradeild Evrópu í kvöld, jafnvel þó það gæti kostað það að sonur hans fari í fýlu. Fótbolti 4. október 2023 07:00
„Við búumst við meiru af okkur“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr eftir 2-3 tap liðsins gegn Galatasaray á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af seinustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Fótbolti 3. október 2023 23:00
Þrumufleygur Valverde tryggði Madrídingum sigur Real Madrid vann ótrúlegan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að sigurmarkið sé skráð sem sjálfsmark er líklega hægt að segja að Federico Valverde sé hetja Madrídinga. Fótbolti 3. október 2023 21:42
Bayern München snéri taflinu við gegn Orra og félögum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti dönsku meistaranna í FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 21:04
Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:58
Óvænt tap Arsenal í Frakklandi Arsenal mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Lens til Frakklands í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:58
Burnley sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu Burnley vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Luton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 20:28
Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. Innlent 3. október 2023 19:30
Hljóðbrot af samskiptunum sem ollu því að mark Diaz var dæmt af gert opinbert Ensku dómarasamtökin PGMOL hafa gert hljóðbrot af samskiptum dómara og VAR-dómara leiks Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór um síðustu helgi. Fótbolti 3. október 2023 19:25
Braga kom til baka í Berlin og Real Sociedad kláraði dæmið í fyrri hálfleik Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með tveimur leikjum. Portúgalska liðið Braga vann ótrúlegan 2-3 endurkomusigur gegn Union Berlin og Real Sociedad vann 0-2 sigur gegn FC Salzburg. Fótbolti 3. október 2023 18:50
Arsenal-menn voru strandaglópar á flugvelli í fjóra klukkutíma Undirbúningur Arsenal fyrir leikinn gegn Lens í Meistaradeild Evrópu var ekki eins og best verður á kosið. Fótbolti 3. október 2023 17:00
„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. Enski boltinn 3. október 2023 16:00
„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“ Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC. Enski boltinn 3. október 2023 15:31
Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. Enski boltinn 3. október 2023 15:00
Tyrkinn gæti byrjað sinn fyrsta leik gegn Galatasaray Nýr tyrkneskur markvörður Manchester United gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar það tekur á móti löndum hans í Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2023 14:01
Grættu þjálfarann sinn eftir leikinn Emma Hayes hefur gert frábæra hluti með kvennalið Chelsea undanfarin ár og liðið vann meðal annars tvöfalt á síðustu leiktíð. Enski boltinn 3. október 2023 12:30
Himinn og haf á milli hegðunar íslenskra foreldra og sænskra Íslenskur þjálfari segir tvennt ólíkt að fylgjast með foreldrahegðun á fótboltamótum á Íslandi og í Svíþjóð. Sænsku foreldrarnir hegði sér töluvert betur á hliðarlínunni en þar í landi séu upplýsingaskilti við hvern einasta völl þar sem minnt er á hvað sé æskileg hegðun þegar börn keppa. Innlent 3. október 2023 12:11
Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3. október 2023 11:01
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3. október 2023 10:10
Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 3. október 2023 09:31
Áhugi á Alberti á Ítalíu og á Spáni: Meistararnir lengi fylgst með stöðu mála Frammistaða íslenska fótboltamannsins Alberts Guðmundssonar í upphafi yfirstandandi tímabils, með Genoa í efstu deild Ítalíu, hafa vakið upp áhuga af kröftum hans hjá nokkrum af stærstu liðum landsins, meðal annars ríkjandi Ítalíumeisturum Napoli. Þá ku einnig vera áhugi frá fótboltaliðum á Spáni. Fótbolti 3. október 2023 09:00