Stúkan: Sögulínurnar úr leik KR og Víkings greindar KR-ingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistara Víkings í gær í fyrsta leik sínum undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Víkingar byrjuðu leikinn betur en eftir að stöðva þurfti leikinn í drykklanga stund eftir hættuspark breyttist takturinn í leiknum. Fótbolti 24. júní 2024 21:45
Einfaldur spænskur skyldusigur Albanía þurfti stig, í fleirtölu, til að eiga möguleika á að komast í 16-liða úrslit EM karla í fótbolta en Spánverjar gátu tekið lífinu með ró á toppi B-riðils þegar liðin mættust í kvöld. Fótbolti 24. júní 2024 18:30
Zaccagni skaut Ítölum áfram á elleftu stundu Ekkert lát er á dramatíkinni á EM karla í fótbolta en Ítalir eru komnir áfram í 16-liða úrslit eftir jöfnunarmark á 99. mínútu. Fótbolti 24. júní 2024 18:30
Shaw að verða klár í slaginn með Englandi Luke Shaw, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir löng meiðsli. Hann gæti því verið til taks þegar England mætir Slóveníu í lokaleik riðlakeppni EM karla í fótbolta eða þá í útsláttarkeppninni. Fótbolti 24. júní 2024 17:30
UEFA svarar gagnrýni vegna seinagangs Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur svarað gagnrýni varðandi hversu langan tíma það tók að koma börum og aðstoð til Barnabás Varga eftir að hann meiddist illa í leik Ungverjalands og Skotlands á EM karla í knattspyrnu í gær, sunnudag. Fótbolti 24. júní 2024 17:16
Vilja spila leik í ensku C-deildinni á bandarískri grundu Eigendur enska knattspyrnuliðsins Birmingham City hafa biðlað til forráðamanna ensku C-deildarinnar að heimaleikur þess við Hollywood-liðið Wrexham fari fram í Bandaríkjunum. Enski boltinn 24. júní 2024 16:30
KSÍ mun ekki aðhafast frekar vegna kvörtunar Vestra Knattspyrnusamband Íslands mun ekki aðhafast frekar í kvörtunar Vestra vegna atviks sem átti að hafa átt sér stað í leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla nýverið. Íslenski boltinn 24. júní 2024 15:31
Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Fótbolti 24. júní 2024 15:01
Fækkar um tvo í herbúðum KR Leikmannahópur KR hefur minnkað talsvert en þeir Lúkas Magni Magnason og Moutaz Neffati spila ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. KR greinir frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 24. júní 2024 14:31
Segja að Alexander-Arnold verði fórnað fyrir Gallagher Eftir að hafa byrjað fyrstu tvo leiki Englands á EM verður Trent Alexander-Arnold líklega á bekknum þegar Englendingar mæta Slóvenum á morgun. Fótbolti 24. júní 2024 13:31
Evra mætti með Mbappé-grímuna í sjónvarpið Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, brá á leik þegar hann greindi leik Frakklands og Hollands á EM í frönsku sjónvarpi. Fótbolti 24. júní 2024 13:00
Árni Marinó bestur á meðan atvinnumaðurinn fyrir vestan skrapar botninn Hefðbundin deildarkeppni Bestu deildar karla í fótbolta er nú hálfnuð. Línur eru farnar að skýrast, hinir ýmsu leikmenn farnir að gera sig gildandi og aðrir við það að vera stimplaðir sem vonbrigði ársins. Íslenski boltinn 24. júní 2024 12:00
Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. Fótbolti 24. júní 2024 11:01
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24. júní 2024 10:02
Núnez skoraði í úrúgvæskum sigri Darwin Núnez, framherji Liverpool, var á skotskónum þegar Úrúgvæ sigraði Panama, 3-1, í Suður-Ameríkukeppninni í nótt. Fótbolti 24. júní 2024 09:31
Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24. júní 2024 09:02
Þjálfari Skota æfur: „Af hverju er dómarinn ekki evrópskur?“ Steve Clarke, landsliðsþjálfari Skotlands í fótbolta, var brjálaður yfir því að Skotar hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum gegn Ungverjum á EM í Þýskalandi í gær. Fótbolti 24. júní 2024 08:00
Rúrik í brúðkaupi Karius Rúrik Gíslason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var gestur í brúðkaupi fyrrverandi markvarðar Liverpool um helgina. Fótbolti 24. júní 2024 07:30
Kane vísar gagnrýni gömlu kallanna til föðurhúsanna Gagnrýni á frammistöðu enska landsliðsins kemur úr ýmsum áttum þessa dagana en gamlar kempur úr liðinu láta ekki sitt eftir liggja í þeim efnum. Harry Kane, fyrirliði liðsins, hefur fengið sig fullsaddan af óvarlegu orðfæri manna eins og Gary Lineker og sendi pílu til baka. Fótbolti 24. júní 2024 07:00
Ronaldo fékk lánaða skó hjá Bruno í hálfleik Svo virðist sem að Cristiano Ronaldo hafi skipt um skó í hálfleik þegar Portúgal mætti Tyrklandi á EM í gær. En hann virðist ekki aðeins hafa skipt um skó heldur fengið nýtt par lánað hjá Bruno Fernandes liðsfélaga sínum. Fótbolti 23. júní 2024 23:30
Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. Fótbolti 23. júní 2024 23:01
„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2024 22:05
„Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. Íslenski boltinn 23. júní 2024 22:04
„Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2024 21:34
„Erum meðvitaðir um tímabilið okkar árið 2019“ ÍA gerði 1-1 jafntefli gegn Blikum á Kópavogsvelli. Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, fagnaði þrítugsafmæli sínu í dag en var svekktur að hafa ekki nýtt dauðafæri í uppabótartíma til að vinna leikinn. Íslenski boltinn 23. júní 2024 21:29
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23. júní 2024 21:09
„Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23. júní 2024 20:44
„Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23. júní 2024 20:09
Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. Fótbolti 23. júní 2024 18:31
Enn eitt markið í uppbótartíma Þýskaland gat með sigri gegn Sviss í kvöld klárað A-riðilinn með fullt hús stig en liðið var þegar öruggt áfram fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 23. júní 2024 18:31