Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 19:00 Kai Havertz er meiddur og hné og gæti verið frá í einhvern tíma. Getty/Stuart MacFarlane Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. Havertz er meiddur á hné en hann var ekki með á æfingu Arsenal í dag. Það er ekki enn vitað hversu alvarleg þessi hnémeiðsli eru. Havertz kom inn á sem varamaður í fyrstu umferðinni á móti Manchester United og spilaði síðustu þrjátíu mínútur leiksins. Enginn framherji Arsenal skoraði í leiknum sem Arsenal vann 1-0 á sigurmarki varnarmannsins Riccardo Calafiori. Havertz er enn bólginn á hnénu og því þarf að bíða með að gera frekari rannsóknir á meiðslunum áður en alvarleiki þeirra kemur í ljós. Havertz missti af lokakafla síðasta tímabils eftir tognun aftan í læri. Þau meiðsli komu upp í æfingaferð til Dúbaí í febrúar. Arsenal er þunnskipað í framlínunni því Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus fór í hnéaðgerð í janúar. Mikel Arteta keypti loksins framherja á dögunum þegar Arsemal sótti Viktor Gyökeres til Sporting í Portúgal. Franski stjórinn verður því að treysta á Gyökeres á næstunni en hann gæti einnig prófað að nota Leandro Trossard eða Gabriel Martinelli í stöðu fremsta manns. Þessi meiðsli gætu hins vegar kallað á önnur framherjakaup áður en félagsskiptaglugginn lokar um komandi mánaðamót. View this post on Instagram A post shared by 𝐋𝐈𝐕𝐄 HERE WE GO 🚨 (@liveherewego) Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Havertz er meiddur á hné en hann var ekki með á æfingu Arsenal í dag. Það er ekki enn vitað hversu alvarleg þessi hnémeiðsli eru. Havertz kom inn á sem varamaður í fyrstu umferðinni á móti Manchester United og spilaði síðustu þrjátíu mínútur leiksins. Enginn framherji Arsenal skoraði í leiknum sem Arsenal vann 1-0 á sigurmarki varnarmannsins Riccardo Calafiori. Havertz er enn bólginn á hnénu og því þarf að bíða með að gera frekari rannsóknir á meiðslunum áður en alvarleiki þeirra kemur í ljós. Havertz missti af lokakafla síðasta tímabils eftir tognun aftan í læri. Þau meiðsli komu upp í æfingaferð til Dúbaí í febrúar. Arsenal er þunnskipað í framlínunni því Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus fór í hnéaðgerð í janúar. Mikel Arteta keypti loksins framherja á dögunum þegar Arsemal sótti Viktor Gyökeres til Sporting í Portúgal. Franski stjórinn verður því að treysta á Gyökeres á næstunni en hann gæti einnig prófað að nota Leandro Trossard eða Gabriel Martinelli í stöðu fremsta manns. Þessi meiðsli gætu hins vegar kallað á önnur framherjakaup áður en félagsskiptaglugginn lokar um komandi mánaðamót. View this post on Instagram A post shared by 𝐋𝐈𝐕𝐄 HERE WE GO 🚨 (@liveherewego)
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira