Dómari hneig niður í Suður-Ameríkukeppninni Aðstoðardómari í leik Perú og Kanada í Suður-Ameríkukeppninni í gær hneig niður og var borinn af velli. Gríðarlega heitt var í Kansas City á meðan leiknum stóð. Fótbolti 26. júní 2024 10:30
Messi harkaði af sér og Argentína vann nauman sigur Argentína vann Síle með minnsta mun, 0-1, í öðrum leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 26. júní 2024 09:59
Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Fótbolti 26. júní 2024 09:27
„Fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn“ Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma. Stefán Árni Pálsson tekur við. Fótbolti 26. júní 2024 09:01
Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 26. júní 2024 08:31
Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. Fótbolti 26. júní 2024 08:01
Walesverjar íhuga að fá Henry til að taka við landsliðinu Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry er einn af þeim sem velska knattspyrnusambandið er með inni í myndinni til að taka við landsliði þjóðarinnar. Fótbolti 26. júní 2024 07:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu Austurríki sigur í dauðariðlinum Austurríki stóð uppi sem óvæntur sigurvegari í D-riðli eftir frábæran 3-2 sigur gegn Hollendingum í dag. Fótbolti 25. júní 2024 23:15
Manchester United vill fá Ugarte frá PSG Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur áhuga á því að fá úrúgvæska landsliðsmanninn Manuel Ugarte í sínar raðir frá Paris Saint-Germain. Fótbolti 25. júní 2024 22:31
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. Fótbolti 25. júní 2024 21:46
Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25. júní 2024 21:22
„Þetta var smá stressandi“ „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Sport 25. júní 2024 20:45
„Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið þægilegur sigur“ Breiðablik vann Keflavík 0-2 í kvöld á HS Orku vellinum, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir þau bæði. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sitt lið að leik loknum. Fótbolti 25. júní 2024 20:30
Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2024 19:48
Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25. júní 2024 18:31
Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. Fótbolti 25. júní 2024 18:31
Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25. júní 2024 17:16
Skrifar undir nýjan samning 57 ára gamall Kazuyoshi Miura, fyrrverandi landsliðsmaður Japans í knattspyrnu, hefur samið við lið í 4. deild heima fyrir. Það vekur ákveðna athygli þar sem Miura er orðinn 57 ára gamall. Fótbolti 25. júní 2024 17:01
Hólmbert fylgir Holsten Kiel ekki upp í úrvalsdeildina Hólmbert Aron Friðjónsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Holsten Kiel í Þýskalandi. Hann yfirgefur félagið þegar samningur hans við það rennur út um mánaðarmótin. Fótbolti 25. júní 2024 16:30
Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 25. júní 2024 15:30
Fimm marka veisla og Austurríki tryggði sér óvænt toppsætið Auturríki vann óvæntan 3-2 sigur er liðið mætti Hollandi í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Með sigrinum rændu Austurríkismenn toppsæti riðilsins af Hollendingum og Frökkum. Fótbolti 25. júní 2024 15:30
Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Sport 25. júní 2024 15:01
Hareide hylltur í Munchen: Nafn hans sungið hástöfum Óhætt er að segja að Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafi fengið góðar mótttökur hjá stuðningsmönnum danska landsliðsins í Munchen í Þýskalandi í dag þar sem að Danmörk mun mæta Serbíu á EM í fótbolta. Fótbolti 25. júní 2024 14:26
Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25. júní 2024 13:00
Fyrirliðinn kveður Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd José Ignacio Fernández Iglesias, betur þekktur sem Nacho, hefur ákveðið að yfirgefa Real Madríd eftir meira en tvo áratugi í herbúðum liðsins. Hann er talinn ætla að elta seðilinn til Sádi-Arabíu. Fótbolti 25. júní 2024 12:00
Bitlausum Brössum mistókst að skora Brasilía gerði markalaust jafntefli við Kosta Ríka í fyrsta leik sínum í D-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Brassar þóttu bitlausir í leiknum í Inglewood í Kaliforníu. Fótbolti 25. júní 2024 11:00
Vestri stendur við fyrri yfirlýsingu Knattspyrnudeild Vestra stendur við fyrri yfirlýsingu sína, það er að leikmaður liðsins hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í leik Vestra og Fylkis þann 18. júní. KSÍ staðfesti í gær, mánudag, að sambandið myndi ekki aðhafast frekar í málinu. Íslenski boltinn 25. júní 2024 10:01
Spalletti skammaði sína menn eftir dramatíkina gegn Króatíu Þrátt fyrir að Ítalir hafi bjargað stigi gegn Króötum og þar með tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins skammaði Luciano Spalletti, þjálfari ítalska liðsins, sína menn eftir leikinn í gær. Fótbolti 25. júní 2024 08:30
Meðlimur úr öryggissveit Orbáns lést í bílslysi Lögreglumaður sem var í öryggissveit Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, lést í bílslysi í þýsku borginni Stuttgart í gær. Þar var Orban staddur ásamt föruneyti sínu til að fylgjast með leik Ungverja á EM í knattspyrnu. Erlent 25. júní 2024 07:32
Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. Fótbolti 25. júní 2024 07:30