Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Sebastian Vettel vann í Mónakó

Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í Furstadæminu Mónakó. Kimi Raikkonen fullkomnaði svo dag Ferrari í öðru sæti og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull.

Formúla 1
Fréttamynd

Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó

Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018

Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020.

Formúla 1
Fréttamynd

Lewis Hamilton vann á Spáni

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í spænska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso: Sjöunda sæti er eins og gjöf í dag

Lewis Hamilton náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun eftir afar spennandi tímatöku. Fernando Alonso kom einna helst á óvart með sjöunda sætinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Formúla 1
Fréttamynd

Sauber notar Honda vélar 2018

Sauber liðið í Formúlu 1 hefur gert samning við japanska vélaframleiðandan Honda um vélakaup á næsta ári. Honda skaffar McLaren liðinu vélar.

Formúla 1
Fréttamynd

Valtteri Bottas vann í Rússlandi

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Ferrari menn fljótastir á föstudegi

Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni.

Formúla 1