Lewis Hamilton kominn á toppinn eftir dramatískan sigur Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. apríl 2018 13:57 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúla 1 sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, í dag. Lokakaflinn var æsispennandi þar sem Daniel Ricciardo og Max Verstappen, samherjar hjá Red Bull, rákust saman og féllu báðir úr leik. Afskaplega svekkjandi fyrir Red Bull sem ætlar sér að berjast um titilinn í ár. Í kjölfarið tók við mikil keppni milli Mercedes ökumannanna Hamilton og Valtteri Bottas gegn ökumönnum Ferrari, þeim Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen. Vettel og Bottas lentu báðir í hremmingum þegar þrír hringir voru eftir og fór að lokum svo að Hamilton stóð uppi sem sigurvegari. Raikkonen hafnaði í öðru sæti og þriðji varð Sergio Perez. Hamilton hefur aldrei komist á verðlaunapall áður í Bakú og er þetta jafnframt fyrsti sigur Bretans á þessu keppnistímabili. Hann fleytir honum engu að síður upp í toppsætið í stigakeppni ökumanna. Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúla 1 sem fram fór í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan, í dag. Lokakaflinn var æsispennandi þar sem Daniel Ricciardo og Max Verstappen, samherjar hjá Red Bull, rákust saman og féllu báðir úr leik. Afskaplega svekkjandi fyrir Red Bull sem ætlar sér að berjast um titilinn í ár. Í kjölfarið tók við mikil keppni milli Mercedes ökumannanna Hamilton og Valtteri Bottas gegn ökumönnum Ferrari, þeim Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen. Vettel og Bottas lentu báðir í hremmingum þegar þrír hringir voru eftir og fór að lokum svo að Hamilton stóð uppi sem sigurvegari. Raikkonen hafnaði í öðru sæti og þriðji varð Sergio Perez. Hamilton hefur aldrei komist á verðlaunapall áður í Bakú og er þetta jafnframt fyrsti sigur Bretans á þessu keppnistímabili. Hann fleytir honum engu að síður upp í toppsætið í stigakeppni ökumanna.
Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira