Hamilton stal ráspólnum á lokahringnum Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar. Formúla 1 28. júlí 2018 14:09
Upphitun fyrir Ungverjaland: Hvað gerist fyrir sumarfrí? Ein keppni er eftir þangað til Formúlan fer í eins mánaðar sumarfrí. Keppnin fer fram í Ungverjalandi um helgina á Hungaroring brautinni, norð-austan við Búdapest. Formúla 1 27. júlí 2018 06:00
Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020 Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Formúla 1 24. júlí 2018 07:00
Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Formúla 1 23. júlí 2018 22:30
Uppgjör: Hrikaleg mistök Vettel veittu Hamilton yfirhöndina Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í þýska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 23. júlí 2018 06:00
Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Afar góður endir á góðri viku hjá breska ökuþórnum Lewis Hamilton. Formúla 1 22. júlí 2018 15:30
Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. Formúla 1 20. júlí 2018 23:30
Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. Formúla 1 20. júlí 2018 18:30
Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. Formúla 1 19. júlí 2018 23:30
Hamilton fetaði í fótspor íslensku „Kókómjólkurinnar“ Fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 brunaði yfir vatn á torfærubíl eins og Gísli Gunnar Jónsson gerði fyrir Top Gear. Formúla 1 13. júlí 2018 15:34
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Formúla 1 8. júlí 2018 20:30
Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Sebastian Vettel kom sá og sigraði á heimavelli Lewis Hamilton og jók því forskotið á milli þeirra úr einu stigi í átta. Ferrari er þá komið með 20 stiga forskot í keppni bílasmiða. Formúla 1 8. júlí 2018 17:00
Vettel sigraði í Silverstone Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 8. júlí 2018 15:15
Hamilton á ráspól í Silverstone Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól þegar ræst verður í breska Silverstone-kappakstrinum á morgun. Formúla 1 7. júlí 2018 14:15
Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Formúla 1 3. júlí 2018 23:00
Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar. Formúla 1 2. júlí 2018 21:00
Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Formúla 1 1. júlí 2018 15:15
Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Formúla 1 30. júní 2018 21:15
Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag. Formúla 1 30. júní 2018 14:09
Upphitun fyrir Austurríki: Barátta Hamilton og Vettel heldur áfram Níunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Austurríki um helgina. Franska kappakstrinum lauk um síðustu helgi og svo halda liðin til Bretlands eftir rúmlega viku. Formúla 1 29. júní 2018 15:00
Uppgjör eftir Frakklands kappaksturinn: Góð helgi fyrir Englendinga Sunnudagurinn var frábær fyrir enskt íþróttaáhugafólk er Lewis Hamilton sigraði í franska kappakstrinum. Aðeins tveimur tímum fyrr slátraði enska landsliðið Panama á HM í fótbolta. Formúla 1 25. júní 2018 23:00
Hamilton tók forystu með sigri í Frakklandi Lewis Hamilton var aðalmaðurinn í Formúla 1 þessa helgina. Formúla 1 24. júní 2018 21:12
Fernando Alonso kominn með annað augað vestur um haf Spænski heimsmeistarinn útilokar ekki að snúa sér alfarið að Indycar-mótaröðinni á næsta ári í leit sinni að sigri á Indy 500. Formúla 1 24. júní 2018 10:42
Upphitun: Aðeins eitt stig skilur að fyrir endurkomuna til Frakklands Eftir tíu ára hlé fer Formúla 1 aftur til Frakklands og nú á Paul Ricard brautinni í Marseille. Franski kappaksturinn var síðast haldinn á Magny-Cours brautinni árið 2008. Formúla 1 21. júní 2018 18:30
Red Bull með Honda vélar á næsta ári Samstarf Red Bull og Renault mun taka enda en á árunum 2010 til 2013 skilaði það fjórum titlum í flokki bílasmiða og ökumanna. Formúla 1 20. júní 2018 05:30
Alonso vantar einn sigur í þrennuna Fernando Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans og vantar því aðeins sigur í Indy 500 til að ná hinni fullkomnu þrennu. Formúla 1 19. júní 2018 18:30
Er Alonso loksins að gefast upp á McLaren? Fernando tók þátt í sínum 300. kappakstri um helgina en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar og vilja margir meina að þetta verði síðasta hans síðasta ár í Formúlunni. Formúla 1 13. júní 2018 06:00
Uppgjör eftir Kanada: Kominn tími á breytingar Sebastian Vettel á Ferrari stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar á Montreal brautinni í Kanada. Þjóðverjinn náði ráspól í tímatökum á laugardaginn og leiddi alla hringi kappakstursins. Formúla 1 12. júní 2018 06:00
Fáum við sama fjör og 2011? Sjöunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Kanada um helgina. Keppnin á toppnum virðist ætla að vera á milli Mercedes og Ferrari í sumar en Red Bull hafa þó verið mjög hraðir. Formúla 1 8. júní 2018 23:15
„Smávægileg en mikilvæg breyting“ Franski vélarframleiðandinn Renault stefnir á að minnka bilið í Mercedes og Ferrari í kappakstri helgarinnar. Formúla 1 7. júní 2018 23:30