Vettel á ráspól í Kanada Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. júní 2019 23:30 Vettel á ferðinni í Kanada í dag vísir/getty Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Þetta er í 56.skipti á ferlinum sem Vettel er á ráspól en hann hafði ekki náð þeim áfanga í 17 kappökstrum í röð þegar kom að tímatökunni í Montreal í dag. Heimsmeistarinn og forystusauðurinn Lewis Hamilton verður annar en liðsfélagi Vettel á Ferrari, Charles Leclerc þriðji. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, verður sjötti. Kappaksturinn verður ræstur af stað klukkan 18:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.QUALIFYING CLASSIFICATION: A red letter day for Seb, and a new track record#CanadianGP #F1 pic.twitter.com/2KlCseEV1x— Formula 1 (@F1) June 8, 2019 Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun. Þetta er í 56.skipti á ferlinum sem Vettel er á ráspól en hann hafði ekki náð þeim áfanga í 17 kappökstrum í röð þegar kom að tímatökunni í Montreal í dag. Heimsmeistarinn og forystusauðurinn Lewis Hamilton verður annar en liðsfélagi Vettel á Ferrari, Charles Leclerc þriðji. Liðsfélagi Hamilton á Mercedes, Valtteri Bottas, verður sjötti. Kappaksturinn verður ræstur af stað klukkan 18:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.QUALIFYING CLASSIFICATION: A red letter day for Seb, and a new track record#CanadianGP #F1 pic.twitter.com/2KlCseEV1x— Formula 1 (@F1) June 8, 2019
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Upphitun: Mercedes mætir enn sterkara til Kanada Mercedes Benz Formúlu 1 liðið hefur unnið allar keppnir ársins. Þýski bílaframleiðandinn mun mæta með endurbættar vélar til Kanada um helgina. 6. júní 2019 19:45