Formúla 1 snýr aftur til Hollands á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 14. maí 2019 21:30 Vinsældir Max Verstappen er stór ástæða fyrir endurkomu hollenska kappakstursins. Getty Í fyrsta skiptið síðan árið 1985 verður keppt í Formúlu 1 í Hollandi. Stór ástæða þess eru vinsældir Red Bull ökuþórsins Max Verstappen. Kappaksturinn mun fara fram helgina 8. til 10. Maí árið 2020 á Zandvoort brautinni. Keppt var í Formúlu 1 á brautinni frá árunum 1952 til 1985. Þetta er annar nýji kappaksturinn sem hefur verið staðfestur fyrir næsta tímabil. Auk keppninnar í Hollandi verður einnig keppt á götum Hanoi í Víetnam. ,,Frá því við tókum við Formúlunni höfum við lofað að keppt verði á nýjum stöðum, en einnig viljum við virða sögulegar rætur íþróttarinnar í Evrópu''. Þetta hafði Chase Carey, yfirmaður Formúlu 1, að segja er hann staðfesti kappaksturinn í Hollandi. Fjölmargir hollenskir áhorfendur hafa mætt á keppnir í Evrópu síðastliðin ár. Keppnishaldarar gera því ráð fyrir að auðvelt verði að selja upp miða á keppnina á Zandvoort. Formúla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Í fyrsta skiptið síðan árið 1985 verður keppt í Formúlu 1 í Hollandi. Stór ástæða þess eru vinsældir Red Bull ökuþórsins Max Verstappen. Kappaksturinn mun fara fram helgina 8. til 10. Maí árið 2020 á Zandvoort brautinni. Keppt var í Formúlu 1 á brautinni frá árunum 1952 til 1985. Þetta er annar nýji kappaksturinn sem hefur verið staðfestur fyrir næsta tímabil. Auk keppninnar í Hollandi verður einnig keppt á götum Hanoi í Víetnam. ,,Frá því við tókum við Formúlunni höfum við lofað að keppt verði á nýjum stöðum, en einnig viljum við virða sögulegar rætur íþróttarinnar í Evrópu''. Þetta hafði Chase Carey, yfirmaður Formúlu 1, að segja er hann staðfesti kappaksturinn í Hollandi. Fjölmargir hollenskir áhorfendur hafa mætt á keppnir í Evrópu síðastliðin ár. Keppnishaldarar gera því ráð fyrir að auðvelt verði að selja upp miða á keppnina á Zandvoort.
Formúla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira