Hamilton verður á ráspól Tímatöku Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól. Formúla 1 24. nóvember 2018 14:15
Kubica keppir fyrir Williams á næsta ári Hinn 33 ára Pólverji Robert Kubica mun keppa fyrir Williams liðið á næsta tímabili. Þetta staðfesti enska liðið í gær. Formúla 1 23. nóvember 2018 06:00
Upphitun: Partý í Abu Dhabi Síðasta keppni í Formúlu 1 á keppnistímabilinu fer fram um helgina. Formúla 1 22. nóvember 2018 07:00
Þýska formúlu stelpan sem slapp á ótrúlegan hátt: Ég mun koma aftur Formúlu þrjú kappaksturskonan Sophia Florsch er ekkert hætt að keppa þrátt fyrir að hún geti þakkað verndarengli sínum fyrir að hafa sloppið lifandi úr árekstri í keppni í Macau á sunnudaginn. Formúla 1 21. nóvember 2018 16:15
Tvö önnur sjónarhorn á áreksturinn hjá þýsku stelpunni Þýska kappaksturskonan Sophia Floersch slapp á ótrúlegan hátt lifandi og ólömuð út úr svakalegum árekstri í Macau kappakstrinum í formúlu þrjú um helgina. Sport 20. nóvember 2018 16:00
Eiginkona Michael Schumacher í hjartnæmu bréfi: Hann neitar að gefast upp Egnkona Michael Schumacher hefur óvænt sent frá sér hjartnæmt bréf. Sport 14. nóvember 2018 07:00
Formúlu-uppgjör: Allt á suðupunkti í Brasilíu Það var mikill hiti í Brasilíu um helgina. Formúla 1 14. nóvember 2018 06:00
Lewis efstur á palli í tíunda sinn og Mercedes meistari Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Formúla 1 11. nóvember 2018 20:30
Hamilton á ráspól í tímatökunum í Brasilíu Nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton bar sigur úr býtum í tímatökunum fyrir Brasilíukappaksturinn í dag. Formúla 1 10. nóvember 2018 18:48
Upphitun: Mercedes getur tryggt sér titil bílasmiða Lewis Hamilton er orðinn meistari í Formúlunni en bílasmiðarnir berjast um hinn titilinn sem í boði er. Formúla 1 10. nóvember 2018 09:00
Formúla 1 í Víetnam árið 2020 Ný Formúlu 1 braut verður frumsýnd í næstu viku í höfuðborg Víetnam, Hanoi. Stjórnvöld þar í landi hafa sýnt kappakstrinum stuðning en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur ekki staðfest keppnina. Formúla 1 3. nóvember 2018 07:00
Sigur Verstappen setur meiri pressu á Honda Red Bull mun notast við Honda vélar á næsta tímabili. Vélarnar hafa ekki heillað undan farið en þurfa nú að standa fyrir sínu Formúla 1 1. nóvember 2018 16:30
Uppgjör: Hamilton meistari í Mexíkó Lewis Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Titillinn var hans fimmti á ferlinum og hefur hann því jafnað hinn magnaða Juan Manuel Fangio sem vann fimm titla á árunum 1951 til 1957. Formúla 1 29. október 2018 17:00
Ricciardo á ráspól og Hamilton fjórði Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Formúla 1 27. október 2018 19:06
Klárar Hamilton dæmið í Mexíkó? Nítjánda umferð Formúlu 1 fer fram í Mexíkó um helgina. Um síðustu helgi var keppt í Texas-fylki í Bandaríkjunum og er ferðalagið því nokkuð stutt fyrir liðin. Formúla 1 26. október 2018 18:30
Formúlu 1 uppgjör | Ísmaðurinn með sögulegan sigur Kimi Raikkonen stóð uppi sem sigurvegari í átjándu umferð Formúlu 1 sem fram fór í Texas-fylki í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Sigurinn var hans fyrsti frá því í mars árið 2013 og hafði Finninn því beðið í 113 keppnir eftir sigri, sem er nýtt met. Formúla 1 23. október 2018 14:00
Sjáðu Raikkonen ná í fyrsta sigurinn í fimm ár Kimi Raikkonen og Max Verstappen komu í veg fyrir að Lewis Hamilton fagnaði heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 um helgina. Raikkonen sigraði kappaksturinn í Texas í gær. Formúla 1 22. október 2018 12:30
Hamilton mistókst að tryggja sér titilinn í Bandaríkjunum Lewis Hamilton mistókst að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í kappakstri helgarinnar en keppt var í Austin, Texas í Bandaríkjunum í kvöld. Formúla 1 21. október 2018 20:15
Hamilton á ráspól í Texas Lewis Hamilton gæti tryggt sér heimsmeistaratitilinn á morgun og er í góðri stöðu eftir tímatökuna sem lauk nú rétt í þessu. Formúla 1 20. október 2018 22:23
Vettel fær þriggja sæta refsingu Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, þarf að sætta sig við þriggja sæta refsingu á ráspól bandaríska kappakstursins á sunnudag. Formúla 1 20. október 2018 16:45
Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel. Formúla 1 20. október 2018 08:00
Upphitun: Hamilton getur tryggt sér titilinn Lewis Hamilton verður fimmfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 takist honum að vinna keppnina um helgina ef Sebastian Vettel verður ekki annar á eftir honum. Formúla 1 17. október 2018 18:00
Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. Formúla 1 15. október 2018 16:15
Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“ 20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Formúla 1 11. október 2018 15:00
Uppgjör: Hamilton með níu fingur á titlinum Lewis Hamilton vann sinn níunda sigur á tímabilinu á sunnudaginn og hefur fyrir vikið 67 stiga forskot í keppni ökuþóra þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir. Formúla 1 9. október 2018 17:45
Lewis Hamilton kominn með aðra höndina á titilinn Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Formúla 1 7. október 2018 10:30
Lewis Hamilton á ráspól í Japan Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Formúla 1 6. október 2018 10:30
Ótrúleg endurkoma Daniil Kvyat 24 ára rússneski ökumaðurinn Daniil Kvyat er í þriðja skiptið á ferlinum að fá tækifæri hjá liði Toro Rosso í Formúlu 1. Formúla 1 3. október 2018 06:00
Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar. Formúla 1 1. október 2018 19:45